Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1955, Síða 43

Eimreiðin - 01.01.1955, Síða 43
Meira um Stabat mater, I grein minni um Stabat mater dolorosa, í Afmæliskveðju fil Alexanders Jóhannessonar 15. júlí 1953, get ég þess, sem rett er, að Stefán Ölafsson noti háttinn dálítið stýfðan, hæði í hýðingu sinni á frumkvæðinu „Tignust mey og móðir að Kristi“ (St. Ól. Kvæði, II, 176—78) og í gamanvísunum um Gvend snikkara: „Gvendur hér um hafnar stræti“ (St. Ól. I, 75—78). ^essi stýfði háttur er svo: Tignust mey og móðir að Kristi Hættur treginn hjartað nísti, margtáruð við krossinn gisti hugurinn ekki spádóm missti sms einkasonar í ásýnd þjóns. af sverði Simeons. En síðan hef ég fundið, að Stefán notar háttinn réttan og °stýfðan í einu kvæða sinna (ef það er rétt eignað honum). í’etta eru Reiðvísur II í I, 369: Ekki er stundin lengi að liða, má þar við sú málsgrein hlýða, latir oft við ferðum kvíða, mun hann seint úr hlaðinu riða soltinn úti svengist jór; sem sporann snemma spenna fór. Kvæði þetta er gefið út eftir mörgum handritum, skráðum í utgáfunni, og segir við eitt þeirra: „tJr kveri frá Espihóli, og er þar eignað Sr. Steph. Ól. s.“. Ég hef því miður ekki vit á að ttieta vitnisburð þeirra, en heldur þykir mér deyfðarbragð að skáldskapnum á kvæðinu, t. d. í þessari vísu: hað mun gleðja selskaps sveina, áfram stika braut svo beina, syngja, drekka og hesta reyna, bera þó ei kvíðu neina. riðast á og ræða glatt, Þenkirðu ei að það sé satt. Annan eins hortitt og síðasta vísuorðið hér finn ég ekki í eðrurn hestavisum Stefáns, en auðvitað geta skáld dottað. Samt v®ri gaman, ef menn, sem rannsakað hafa eða rannsaka munu handritin að kvæðum Stefáns, vildu athuga með hve miklum handrita-líkum honum er eignað þetta kvæði. Hér má og geta þess, að ég hef fundið háttinn á latínu í Broti af tíðasöng hins heilaga Hallvarðar, prentað eftir AM
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.