Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1955, Blaðsíða 63

Eimreiðin - 01.01.1955, Blaðsíða 63
EIMREIÐIN ÖLÝGINN SAGÐI MÉR 51 Jú, Bína viðurkennir, að hann muni hafa verið eitthvað kenndur. Hún var komin upp og sá hann ekki. — Jú, þau höfðu víst eitthvað rifizt. — Nei, ekkert sérstaklega. — Hvort hann hefði slegið hana? — Almáttugur, nei, hvernig gat henni dottið það í hug? ~~ Jú, þau höfðu haft nokkuð hátt. — Hvort hún væri alveg viss um, að hann hefði ekki stjakað við henni. — Já, auðvitað væri hún viss um það. — Hvernig vissi hún það, fyrst hún var komin upp? — Vissi. Það gerði hann Ófeigur aldrei! h>ær þvæla um þetta fram og aftur. Bína viðurkennir að hau hafi haft hátt, séra Ófeigur meira að segja bölvað. En ai’ið hana Bertu! Nei, það hafði hann Ófeigur ekki gert. Hanna reynir öll ráð. Hún ber það meira að segja blákalt Uf)P á Bínu, að hún hafi sagt Jónínu á Grund, að presturinn afi barið frúna, svo hljóðin í henni hafi heyrzt út á götu. ]na er með grátstafinn í kverkunum. — Helvítis kerlingar- ú’untan! Hún lýgur því — lýgur því! Hún sagði aldrei, að ijóðin í henni hefðu heyrzt út á götu! Hún hafði kannske Sa§t, að rifrildið í þeim hefði geta'ð heyrzt út á götu. Hanna reynir að spyrja Bínu út í ferðalag prestsfrúar- lr,r*ar inn í Innri-Vík í gær, en það er ekki hægt að koma nHnu tauti við stelpuna. Hún er farin að háskæla. Seinast 1 ýbur hún á dyr og skilur eftir hálfan kaffibollann. Hrúin í Gerði andvarpar mæðulega. — Það er naumast að Helpan er staffírug! Hún hafði þó getað kjaftað í hana únínu á Grund. — En nú er eins og stungið hefði verið UPP í hana. Hanna tekur viðbragð. — Stungið upp í---------. Þarna kom skýringin! Auðvitað höfðu prestshjónin mútað stelpugálunni fú þess að halda sér saman. Það var svo sem skiljanlegt, að esturinn kærði sig ekki um, að ósóminn bærist út — og abki frúin heldur, fyrst hún hafði gert svo lítið úr sér að kyssa á vöndinn. — Auðvitað höfðu þau stungið einhverju að stelpunni! Hanna í Gerði tekur pottinn af maskínunni. Hún þarf að regða sér inn til Soffíu í Vík. Kannske hún gangi líka við Gróu kaupfélagsstjórans í leiðinni--------------. (Niðurlag næst).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.