Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1955, Page 80

Eimreiðin - 01.01.1955, Page 80
68 RADDIR eimreibiN aS auka skattabyrfii hans. Hverrng vœri aS iofa Laxness aS vera í friSi fyrir sífelldum orSrómi um Nobels- verSlaun, sem ekki koma? ViS eigum nokkra höfunda, sem hlutgengir gætu vcriS viS úthlutun bókmenntaverS- launa Nobels: DavíS, Gunnar Gunn- arsson, Hagalin, Kiljan, Kristmann og jafnvel fleiri. En þaS er ekki bein- línis smekklegt, aS viS landar þessara höfunda eSa annarra fari áS hefja einhver œrsl cSa áróSur um þá, áSur en til verSlauna komi. Þetta hafa ís- lenzkir höfundar lika losnaS viS, nema Laxness. Honum er þvi sann- arlega vorkunn, þó aS honum verSi svipaS á og karlinum, sem sagSi: Því láta nú börnin svona! Islendingar munu áreiSanlega fagna því, þegar Laxness, eSa einhver annar landa þeirra, fær bókmenntaverSlaun No- bels, en þeir œttu aS sleppa öllum ótímabærum œrslum út af því máli. B ókmenntavinur. Skaðsemi tóbaksnautnar. (Til athugunar fyrir forherta tóhaks- menn). Tóbak skemmir meltinguna, eitrar blóSiS, veiklar taugarnar, veikir starfsemi hjartans, rænir fátœkling- inn brauSi, vinnur gegn reglusemi og hreinlœti, veldur skilningsskorti á réttindum annarra og vellíSan, lamar mann andlega og líkamlega, sljóvgar skilninginn og gerir mann aS þræli skaSlegs nautnameSáls, sem þroskar hiS lága og dýrslega i eSli hans á kostnaS göfugra hvata hans. Dr. Gibbon. Um leiðslu. SíSastliSna hálfa öld, eSa síSan tekiS var aS kynna sálarrannsóknir nútimans hér á landi, hefur orSiS „trance“ oft sézt á prenti og veriS notaS í mœltu máli, enda þótt út- lent sé og samlagist illa íslenzku máli. Þetta hafa líka málvöndunar- menn fundiS og reynt aS þýSa orSiS á íslenzku. Einn árangur slíkra til- rauna er orSiS „sambandsástand“, langt orS og leiSinlegt, enda ekki reynzt þess megnugt aS festa rætur i málinu. En þaS er til annaS gamált og gott íslenzkt orb, sem nœr alveg þeirri merkingu, sem orSiS „trance“ hefur í erlendum málum, og þaS er orSiS leiSsla. ÞaS kemur þráfaldlega fyrir í íslenzkum bókmenntum, forn- um og nýjum, þar á meSal í íslenzk- um þjóSsögum. Þar er þess oft getiS, aS fólk hafi falliS í leiSslu, gengiS i leiSslu, o. s. frv., er þaS varS fyrtr annarlegri og óvenjulegri reynslu, sa sýnir, skynjaSi duldar raddir, atburSi í fjarlœgS og annaS því um líkt■ Mætti um þetta færa til mörg dœmt, en þess gerist ekki þörf, svo alkunna sem þetta er öllum tslendingum. Enska orSiS „trance“ táknar þaS vitundarleysi, sem virSist votta brott- hvarf sálar úr likama sinum eSa jafn- vel einhvers konar upphafningu henn- ar eSa hrifningu. Eranska orSiS „transe" hefur takmarkaSri merk- ingu en þaS enska og hefur glataS sinni upphaflegu merkingu, hvarf fra lífi til dauSa eSa „transitum“, eins og latínan orSar þaS, þýSir nú nán- ast jafnvægistruflun tilfinningalífsins. lslenzka crSiS leiSsla felur i ser merkingu beggja orSanna, bæSi 1 frönsku og ensku. Árvakur. Kveðjur frá lesendum. Margar eru þær orSnar kveSjurnar, bæSi í bundnu máli og óbundnu,

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.