Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1955, Síða 80

Eimreiðin - 01.01.1955, Síða 80
68 RADDIR eimreibiN aS auka skattabyrfii hans. Hverrng vœri aS iofa Laxness aS vera í friSi fyrir sífelldum orSrómi um Nobels- verSlaun, sem ekki koma? ViS eigum nokkra höfunda, sem hlutgengir gætu vcriS viS úthlutun bókmenntaverS- launa Nobels: DavíS, Gunnar Gunn- arsson, Hagalin, Kiljan, Kristmann og jafnvel fleiri. En þaS er ekki bein- línis smekklegt, aS viS landar þessara höfunda eSa annarra fari áS hefja einhver œrsl cSa áróSur um þá, áSur en til verSlauna komi. Þetta hafa ís- lenzkir höfundar lika losnaS viS, nema Laxness. Honum er þvi sann- arlega vorkunn, þó aS honum verSi svipaS á og karlinum, sem sagSi: Því láta nú börnin svona! Islendingar munu áreiSanlega fagna því, þegar Laxness, eSa einhver annar landa þeirra, fær bókmenntaverSlaun No- bels, en þeir œttu aS sleppa öllum ótímabærum œrslum út af því máli. B ókmenntavinur. Skaðsemi tóbaksnautnar. (Til athugunar fyrir forherta tóhaks- menn). Tóbak skemmir meltinguna, eitrar blóSiS, veiklar taugarnar, veikir starfsemi hjartans, rænir fátœkling- inn brauSi, vinnur gegn reglusemi og hreinlœti, veldur skilningsskorti á réttindum annarra og vellíSan, lamar mann andlega og líkamlega, sljóvgar skilninginn og gerir mann aS þræli skaSlegs nautnameSáls, sem þroskar hiS lága og dýrslega i eSli hans á kostnaS göfugra hvata hans. Dr. Gibbon. Um leiðslu. SíSastliSna hálfa öld, eSa síSan tekiS var aS kynna sálarrannsóknir nútimans hér á landi, hefur orSiS „trance“ oft sézt á prenti og veriS notaS í mœltu máli, enda þótt út- lent sé og samlagist illa íslenzku máli. Þetta hafa líka málvöndunar- menn fundiS og reynt aS þýSa orSiS á íslenzku. Einn árangur slíkra til- rauna er orSiS „sambandsástand“, langt orS og leiSinlegt, enda ekki reynzt þess megnugt aS festa rætur i málinu. En þaS er til annaS gamált og gott íslenzkt orb, sem nœr alveg þeirri merkingu, sem orSiS „trance“ hefur í erlendum málum, og þaS er orSiS leiSsla. ÞaS kemur þráfaldlega fyrir í íslenzkum bókmenntum, forn- um og nýjum, þar á meSal í íslenzk- um þjóSsögum. Þar er þess oft getiS, aS fólk hafi falliS í leiSslu, gengiS i leiSslu, o. s. frv., er þaS varS fyrtr annarlegri og óvenjulegri reynslu, sa sýnir, skynjaSi duldar raddir, atburSi í fjarlœgS og annaS því um líkt■ Mætti um þetta færa til mörg dœmt, en þess gerist ekki þörf, svo alkunna sem þetta er öllum tslendingum. Enska orSiS „trance“ táknar þaS vitundarleysi, sem virSist votta brott- hvarf sálar úr likama sinum eSa jafn- vel einhvers konar upphafningu henn- ar eSa hrifningu. Eranska orSiS „transe" hefur takmarkaSri merk- ingu en þaS enska og hefur glataS sinni upphaflegu merkingu, hvarf fra lífi til dauSa eSa „transitum“, eins og latínan orSar þaS, þýSir nú nán- ast jafnvægistruflun tilfinningalífsins. lslenzka crSiS leiSsla felur i ser merkingu beggja orSanna, bæSi 1 frönsku og ensku. Árvakur. Kveðjur frá lesendum. Margar eru þær orSnar kveSjurnar, bæSi í bundnu máli og óbundnu,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.