Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1955, Síða 87

Eimreiðin - 01.01.1955, Síða 87
eiMreibin RITSJÁ 75 73; 5- er., „0f, f. 0g“; bls. 74, 6. er., ”ser eg, f. sér og«. bls. 96, 2. er., »yðar, f. y8ur«. bls 11Qj 5 er) v rannar, f. hranna"; bls. 115, 5. er., ” ®ar’ Yður“; „systir beztu ættar, systir bezta ættar-“ (bezta ættar- slstir = frændkona); bls. 131, 4. er., •’A1la kveðja, f. Allra“; bls. 161, 2. er ’ «munngát, f. mungát“; bls. 173, g er ’ „Íelldur, f. fylldur"; bls. 227, er'> „ása, f ála“. Vera má að ekki se ' andgert við séra Pál skálda í út- ®<llu af Sigurði Breiðfjörð, en aldrei 'að hann eins og hann er látinn ®era hér neðst á bls. 181. N’a‘st má geta þess, að upphafs- stafir eru þar sem lágstafir eiga að ' ei a, ellegar þá á hinn veginn. Dæmi aiT1 hið fyrra ýr fyrra bindinu: bls. Q5, 3. er., „Fróni, f. fróni“; bls. 221, ,! er ’ „Rósa, f. rósa“; og úr síðara mdinu, bls. jg45 4 er„ „Skörðu- n°>ður á -Gili, f. -gili“. Um hið sið- ara eru þessi dæmi úr fyrra bindinu: (h 5- lína, „getu þina, f. Getu“ / e- Qgmundargetu); bls. 177 neðst, 2^u Reikningsgötu, f. Litlu"; bls. w ’ i- er., „heimri drangur, f. eirnri-Drangur". ^tundum eru greinimerki sett svo a ht, að ekkert vit fæst út úr text- anum, ef tekið er mark á þeim. Er Urns staðar grunsamlegt að þetta ^tafi af bvi^ a8 profarkalesari (sem b s ekki þarf að vera útgefandinn) a 1 ekki skilið mál Sigurðar, og svo ett kommur sinar eða punkta af ^andahófi. Á bls. 27 í fyrra bindinu skáldið að lýsa hlýnandi veðri á U»iarmálum og segir: „Heyrast væt- ^r ólum i hlunkar næturfrera“. Sig- -. Ur n°tar nokkuð oft neitunarat- ’tksorðið „vætur" (ekki), sem er eld- fornt í málinu og mætti vera öllum rnlnnisstætt úr Þrymskviðu. En hvort sem prófarkalesari skildi það eða ekki, skaut hann inn kommu á eftir fyrri braglinunni og rak þar með allt vit út úr vísuhelmingnum. Á miðri bls. 89 er prentað: „sjálfur, minn, ég“, og er í því engin vitglóra. En „ég“ er þama nafnorð og hefur skáldið það i karlkyni; kommunni á eftir „minn“ er ofaukið, og það er hún, sem fer með vitið út í veður og vind. I neðsta erindinu é bls. 116 vinnur komman á eftir „bráðir" al- veg sama afrekið, og henni hæfir þvi ekki betra en að vera send norður og niður. Þó mætti gera annað við hana, en það er að flytja hana aftur á bls. 132 og fé henni stað aftan við „ei“ i fyrstu braglinu 2. erindis. Þar verð- ur lesarinn a. m. k. að hugsa sér kommu til þess að bjarga hinu einkar skynsamlega viti skáldsins. Erfitt verður um vit, ef komman á eftir fyrsta orðinu í 4. er. á bls. 195 á að fá að standa. „Smá (þ. e. hin smáa, litla) nornin mín er nákvæm“, er það, sem skáldið er að segja. Á mörg- um stöðum öðrum eru greinimerki sett ósköp óskynsamlega, en ekki með eins hrottalegum afleiðingum. Svo er t. d. um kommuna í næstneðstu linu á bls. 74 í sama bindi. En þar finn- um við orðið „sem“, og eins og mann- ýgir tarfar ærast (að sögn), ef þeir sjá rauða dulu, svo ærast og margir prófarkalesarar, ef þetta litla orð verður á vegi þeirra, og til þess að það skuli ekki ana til vinstri og skað- skemma næsta orð á undan, setja þeir þann broddgölt, er komma heitir, inn á milli. Hingað til hafa menn skrifað æi-jæja fremur en æi, jæja (bls. 148). tJr hinu bindinu má taka þessi dæmi um óheppilega merkjaskipun: Á bls. 20 er síðasta erindið höggvið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.