Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1956, Qupperneq 11

Eimreiðin - 01.07.1956, Qupperneq 11
MARTIN A. HANSEN 163 arins sú, að kommúnisminn gasti leyst vanda mannanna með árangri farsældar og gleði. Bókin fjallar um gamla og nýja tímann í ljósaskipt- um kreppuáranna. Nú dæmist hún aðeins fyrirlieit annars °g meira. Höfundurinn kann skenrmtilega vel til verks af jafnungum manni, bygging- m og stíllinn er óræk sönnun þess, að skáldið hyggur djarft °g veit, hvað það getur. Fram- haldið, „Kolonien“, kom tveimur árum síðar og olli Ookkrum vonbrigðum. Mar- ún A. Hansen sigraðist af efanum áður en hann lauk verkinu og missti trúna á, að kommúnisminn myndi fyrirheit framtíðarinnar. Sagan renn- Ur út í sandinn, höfundurinn týnir slóðinni og virðist eins °g berskjaldaður á víðavangi. En hann var reynslunni ríkari °g óx af verkefninu, þrátt fyrir allt. Raunar tók það hann þjögur ár að komast aftur til byggða, og þá bar hann á ný heim í átthagana. Árið 1941 sendi hann frá sér skáldsöguna >*Jonatans rejse“ og vann úrslitasigur. Endurskoðuð útgáfa hennar frá 1950 ræður bót á göllum ýmissa aukaatriða og er grundvöllur þeirrar umsagnar, að bókin sé einstakt afrek. hlér kemur til sögunnar kímni Martins A. Hansens, því að alvaran er gamansöm og gamansemin alvarleg. Hitt skiptir þó öllu máli, að höfundurinn flytur tímabæran boðskap af hstrænni snilli. Efnið er gamalt og alkunnugt, sagan er um Slrhð, sem nær fjandanum á vald sitt, setur hann í flösku og læt- Ur hann lúta boði sínu og banni, svo að Sæmundur fróði gerði Varla betur. En bókin er ekki aðeins um þetta. Sagan er faknræn. Borgin og sveitin takast á, höfundurinn ber fyrir hrjósti það, sem mótað hefur skoðanir hans, lífstrú og andlega þróun. Sveitadrengurinn frá Austur-Sjálandi er orðinn heims- borgari og gerir örlög sín og samtíðar sinnar að þungamiðju Martin A. Hansen
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.