Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1956, Blaðsíða 14

Eimreiðin - 01.07.1956, Blaðsíða 14
166 EIMREIÐIN á vötn samtíðarinnar og færari um að skilja hið gamla, seffl hann tefldi fram gegn tíinu nýja í skáldskap sínum. Kannski var honum þetta eins konar æfing sérstæðrar upplifunar til að þjálfa stíl sinn og frásagnarhátt, þroska hugmyndaflugið og nema þá sögu, sem flestum dylst nema fræðimönnum? Þetta voru honum ekki vísindi, sem liann ætlaði öðrum, held- ur iðkaði fyrir sjálfan sig og greindi frá til að átta sig í leit- inni um undraheim liðinna alda. Tímamót heiðni og kristm \oru honum kært umhugsunarefni af því að hann þurfti að glöggva sig á trúarskoðunum sjálfs sín, kryfja spuminguna um líf og dauða og finna við henni svar veraldarvitsins. Mat'- tin A. Hansen tókst það víst aldrei, en leitin kann að hafa orðið honum fullnæging, og hann var vís til að gera sér þess betri grein en gagnrýnendurnir, sem varla gátu vitað með sanni, hvað fyrir honum vakti. VI. Martin A. Hansen kom hingað til íslands sumarið 1952 þeirra erinda að skrifa bók um land og þjóð. Hann ferðaðist víða um byggðir og öræfi í fylgd með vini sínum og sam- starfsmanni, teiknaranum Sven Havsteen-Mikkelsen. Þeif lágu úti í tjaldi, höfðu hastan fararskjóta og gerðu sér að góðu súrt og sætt. íslandsdvölin varð Martin A. Hansen afdrifa- rík, því að hér mun hann hafa kennt þess sjúkdóms, sem dró hann til bana þremur árum síðar. En árangur hennar varð sérstæð og skemmtileg ferðabók, „Rejse pá Island“. Mörgum finnst hún torveld aflestrar, stíllinn raunar unaðslegur, en byggingin einkennileg og frásagan tákngerð og dulræð. En annars var ekki að vænta af Martin A. Hansen. Hann lýsl1 ekki aðeins íslandi eins og það kemur honum fyrir sjónn' 1 sól og suhnanþey, regni og stormi eða nótt og hríð, en fjaH' ar um áhrifin, sem það hafði á hann í blíðu og stríðu, reynn að nema af næmri skynjun sinni sögu landsins og þjóðarinn- ar, fá hugboð um gott og illt og festa í andlegum skilning1 djúpar rætur á skammri dvöl. — Þetta mun honum hafa auðn- azt. Nokkrar staðhæfingar orka tvímælis, þekkingin telst hét og þar vafasöm við vandlega athugun, og danska hugmynda-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.