Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1956, Qupperneq 26

Eimreiðin - 01.07.1956, Qupperneq 26
178 EIMREIÐIN málaráð og svo kallað Bandalag íslenzkra listamanna. Þarna er hreinlega brotið til mergjar svo að bert er, að mergurinn málsins er sá að bola sérstaklega Félagi íslenzkra rithöfunda og fleirum, sem ekki eru í Bandalaginu, frá öllum áhrifum á þetta mál. Það, sem er gott í þessu frv. er það, að hér er imprað á hug- myndinni um föst laun. Hér þarf aðeins að kveða fastar að orði, svo að eigi verði um villzt. En einkennilegt er það, að hvergi í þessu frv. er gert ráð fyrir því, að listamaður geti kom- izt úr einum flokki í hærri launaflokk. Að því leyti eru launin föst. Það, sem er aðallega athugavert við frumvarpið er þetta: Það er gallað að efni, óljóst orðað, menntamálaráðherra er gefið of mikið vald á listamannafé og Rithöfundafélagi ls' lands er veittur réttur til áhrifa á launaveitingar en Félagi ísl. rithöfunda enginn réttur. Er nú auðsætt, eftir framantaldar athugasemdir, að umrætt frv. er ónothæft eins og það liggur fyrir, og breytingartillög' ur verða of viðamiklar. Verður því bezt að semja nýtt fram- bærilegt frumvarp þannig: 1. gr. — Veita skal viðurkenndum listamönnum föst lista- mannalaun samkvæmt lögum þessum. 2. gr. — Tíu mönnum skal veita kr. 20.000,00 í árslaun. Tíu mönnum skal veita kr. 15,000,00 í árslaun. Tólf mönnum skal veita kr. 12,000,00 í árslaun. Tólf mönnum skal veita kr. 8.000,00 í árslaun. 3. gr. — Listamaður, sem veitt hafa verið listamannalaun. heldur þeim meðan hann lifir, sbr. þó 6. gr. 4. gr. — Listamannalaun skal greiða hverju sinni með sömu uppbót eftir vísitölu og laun opinbeiTa starfsmanna. Verði al- menn hlutfallshækkun gerð á launum opinberra starfsmanna, skal fara eins um listamannalaun 5. gi'. — Færa má listamann, sem fengið hefur listamanna- laun i hærri launaflokk en hann var í áður, en aldrei naá lækka listamann úr launaflokki. 6. gr. — Listamannalaun falla niður, ef listamaður, sem þau hefur hlotið, tekur sér búsetu erlendis, nema til þess sé að geta betur stundað list sína í íslenzka þágu. Þó getur maður.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.