Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1956, Blaðsíða 28

Eimreiðin - 01.07.1956, Blaðsíða 28
180 EIMREIÐIN með úthlutunina er jöfn og söm, hvernig sem að er farið. Svo hefur það verið og mun enn lengi verða. Þó mundi nokk- uð úr þessu draga, ef Alþingi samþykkti nú ofangreindar tillögur. Enginn dæmir listaverk svo, að öllum líki. Listin er hlut- ur, sem eigi er hægt að mæla eða vega eða reikna út.. Þott oft hafi komið fram „stefnur" og „straumar" og „skólar og reglur, sem listamenn áttu að fara eftir, þá hefur það alh reynst fánýtt. Miklir listamenn koma jafnharðan fram, eins og stórhveli yfir stefnur og strauma, þverbrjóta allar reglur og sýna og sanna fánýti þeirra, svo að ljóst verður, að listaverk verður eigi mælt eða dæmt eftir gömlum eða nýjum reglum. Listin lætur eigi binda sig og verður aldrei kennd, þótt sumir haldi öðru fram, því að hún er ætíð ein- hver nýsköpun. Þess vegna standa allir, lærðir og leikir, næsta líkt að vígi við að dæma hana. Vegna þess birtast svo margs konar dómar um hana og enginn getur sagt með sanni, að hans dómur sé réttari en annarra. Þó eru til „mikhr menn“, sem eigi geta samþykkt þetta, því að þeir einir vita allt; þetta er ein af rótum óánægjunnar. Og önnur er sú, sem felst í metnaðargimd listamannanna sjálfra eða vina þeirra, því að hverjum þykir sinn fug| fagur eða fegurstur. Metnaðargimd er ágæt, ef eigi fylg^1 öfund og illgirni, sem oft vill verða. Eitt ráð er til, sem gæti upprætt mikið af þessari óánægjm og það er að fella niður alla fjárveitingu til listamanna. Sumir segja, að þetta sé gott ráð og hið eina rétta. Það eru þeir, sem geta lifað af brauði einu saman og hafa alla tíð séð eftir hverjum eyri, sem hefur gengið til listamanna. Má vel vera, að ráð þeirra sé rétt og einhlítt til þess að slá niður úlfúð og öfund á meðal listamanna og ósvífni vina þeirra. Einhvern veginn myndu listamenn hjara, þótt þeir fengju eigi þessa slettu frá Alþingi. Og margir, sem sækja um „styrk- inn“, þurfa hann ekki lífsnauðsynlega, en þeir sækja samt um hann af því, að hann hefur á sér öll einkenni einkunna- gjafar, og margt fólk mun hafa „einkunnina" í huga, þegar það kemur á bókamarkaðinn, en þar er annar bardagmu háður, Einnig munu ókunnugir útlendingar fara eftir þessu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.