Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1956, Qupperneq 39

Eimreiðin - 01.07.1956, Qupperneq 39
KOSS 191 hvað það var, sem þessi stúlka kom með til mín, þarna í djúpri ró hinna miklu fjalla. Ef til vill hefur kossinn ekki verið langur, en það var koss. Ef til vill varir hann enn — að einhverju leyti. — Hún beygði sig niður, tók upp peysuna og hraðaði sér út. í myrkrið — írá mér. Ég leit til tunglsins af tilviljun, röndin var ekki breið, er sást yfir jökulinn. Þetta höfðu verið fáein augna- blik, en þau réðu úrslitunum. Ég sofnaði ekki snemma, en ég svaf vel. Hin tryllta hring- iða hugans hafði verið rofin, rekaldið komizt út úr endalausri rás endurtekninganna, — sjúklegri sjálfspísl, út í straum lífs- ins. Ég svaf til hádegis og vaknaði undrandi og nærri því glaður. Ég hafði sofið úti í poka mínum. Nú fékk ég mér góðan bita, hallaði mér svo út af aftur og sofnaði. Fararstjór- wn kom til mín. »,Eruð þér eitthvað veikur?“ Ég kvað nei við því, sagðist hafa sofnað seint, sem var satt, og vildi hvíla mig. Síðari hluta dagsins var lagt af stað lieim. — En nú brá svo við, að hvorugir sessunauta minna komu í sæti sín, hvorki sá langi er hjá mér hafði setið — hann hafði nú troð- sér niður í aftasta bekk vagnsins, — langaði ekki til að þegja alla leiðina heim, — né stúlkan fagra, er setið hafði andspænis mér. Hún hafði fært sig framar í vagninn og leit hvorki til hægri né vinstri. Mér þótti vænt um, að hún tór úr sæti sínu andspænis mér. Þú getur eflaust skilið það. ^íér leið undarlega vel á heimleiðinni. Ég var þreyttur, en fargi hafði verið létt af mér — ég var nýr maður, leystur úr dróma. Það var komið myrkur, er við komum til Reykjavíkur. Við yfirgáfum vagninn hjá Hreyfli. Ég sá, að hún náði sér í bifreið °g lét poka sinn og tösku í hana. Svo svipaðist hún um. Ég stóð þarna rétt hjá, — ég fékk hjartslátt. Þá kom hún auga á mig. Hún aðeins brosti, og augu henn- ar ljómuðu. Mér finnst ég enn sjá þau. Svo hvarf bíll henn- ar út í myrkrið."----- »Og þið sáust aldrei framar,“ sagði ég. „Nei, auðvitað ekki,“ sagði hann eftir litla þögn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.