Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1956, Síða 40

Eimreiðin - 01.07.1956, Síða 40
Svarta re^lan eftir Guðmund Gíslason Hagalín. I. Forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, sagði í ræðu, sem hann flutti hinn 1. ágúst s. 1., þegar hann var öðru sinni sett- ur inn í hið virðulega embætti: „Hér stendur lýðræði og þingræði föstum fótum. Norrænu eðli og stjómarfari verður ekki kippt upp með rótum á svip- stundu. Frá upphafi hafa íslendingar borið saman ráð sín. Og enn byggjum vér á því, að frjálsar umræður séu örugg' asta eða eina leiðin til að nálgast svo sannleik og réttlæti, sem enn er framast áskapað að geta náð. Ólíkar stefnur eru jafn- an uppi. „En það er enginn skaði,“ segir Jón Sigurðsson, „þ^ meiningamunur sé, heldur getur orðið skaði að, hvernig meiningunum er fylgt.“ Það er einmitt það, sem gerir mun- inn, einnig með lýðræðisþjóðum, hvernig meiningunni er fylgt fram. Það er hvort tveggja til, að flytja svo mál sitt, að mest sé byggt á fáfræði og ofstæki áheyrenda, eða á hinn veg' inn að tala til heilbrigðrar skynsemi og þjóðhollustu. En um ofbeldi til að koma fram máli sínu þarf ekki að ræða hér á landi.“ í vor fylgdist ég sem óvirkur áheyrandi og áhorfandi með hinni hörðu baráttu flokkanna í alþingiskosningunum, faS stefnuyfirlýsingar og greinar í blöðum, hlustaði á málflutn- ing frambjóðenda á fundum og í útvarpi og bar saman frá- sagnir blaðanna um frammistöðu hinna ýmsu aðila í mála- sennum. Forseti íslands áréttar þannig orð hins mikla fe>r' ingja íslendinga, Jóns Sigurðssonar: „Það er einmitt það> sem gerir muninn, hvernig meiningunni er fylgt fram- Hann bendir á hinar tvær gjörólíku leiðir til málflutnings, og minnir síðan með þessum orðum á hengiflugið. „Um of'
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.