Eimreiðin - 01.07.1956, Síða 49
SVIPMYNDIR FRÁ ÍSLANDI
201
á sleni hinna gömlu eldgíga
sinna og bjó sér til nýja, rétt
til þess að sanna að fjör henn-
ar og funi væri ekki nándar
nærir liðið undir lok, og hélt
áfram að gjósa í samfleytt sex
mánuði.
Það land, sem þannig hefur
orðið til, á því lítið af mjúkri
fegurð til að bjóða ferðamann-
tnum. Til samanburðar eru
hrjóstrugustu svæði skozku
hálandanna hljóð og blíð.
Fegurð íslenzkrar náttúru,
sem í fyrstu er óneitanlega
köld og lítt aðlaðandi, vex
með viðkynningu, því að
hún byggist ekki á skrúði og
htríki, sem einkennir suðlæg-
ari lönd, heldur á fegurð
formsins og samleik ljóss G. K. Yeates.
°g skugga, á andstæðunni
niilli hinnar hvítu hjarnbreiðu og hins dimma hrauns, en
tamminn er hinn víðfeðmi heimur lofts og rúms. Stundum
G. K. Yeates er brezkur kaupsýslumaður, sem á námsárum sínum við
Oxfordháskóla lagði stund á sögu og fornbókmenntir, en er nú kunnur
1 heimalandi sínu fyrir bækur sínar um fugla og Ijósmyndir af þeim.
Fækur hans um þetta efni eru nú um tíu að tölu, og fylgir þeim jafnan
fjöldi mynda, sem margar hverjar þykja frábærar. Einnig skrifar hann
Uln þetta efni og birtir fuglamyndir sínar í brezkum tímaritum og blöðum.
Tvívegis hefur Yeates heimsótt ísland i þeim tilgangi að taka myndir
af íslenzkum fuglum og kynnast landi og þjóð. Hefur hann skrifað bók
uni ferðalög sín hingað til lands, er nefnist „The Land of the Loon“, og
hirtist fyrsti kafli bókarinnar hér í íslenzkri þýðingu. Fjallar höfundur-
'nn þar um fyrstu kynni sín af landinu og hver áhrif náttúrufegurð þess
hafði á hann. Þá lýsir hann því einnig nokkuð, hvernig höfuðstaður lands-
lns kom honum fyrir sjónir.
Lýsingar hans eru glöggar og sanngjarnar og gefa góða hugmynd um
1 hvaða ljósi við birtumst menntuðum útlendingi.