Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1956, Blaðsíða 74

Eimreiðin - 01.07.1956, Blaðsíða 74
'J2G EIMREIÐIN eins og niðurgróinn og hafði brett ermarnar upp fyrir oln- boga. Hún lokaði eldhússdyrunum á eftir sér; henni varð þungt urn andardráttinn. Ted stóð úti á dyraþrepinu og hélt á lítilli handtösku. Hann hafði linan hatt á höfði og bar regn- kápuna snyrtilega samanbrotna á handlegg séti. Hann er hinn prúðmannlegasti ásýndum, hugsaði hún með sér, og mað- ur, sem tekur sér svo langa ferð á hendur, aðeins til þess að endurnýja sumarleyfiskynni, hlýtur að meina eitthvað með því. Henni jókst sjálfstraust. „Komdu sæl, Megan — ég þori að veðja um, að þú hefur aldrei búizt við því, að ég kæmi,“ sagði hann og reyndi að sigrast á feimni sinni. Hún brosti blítt, andvarpaði og reyndi að vera kúguð og buguð eiginkona, sem biður sáran um liðsinni. Hún greip um arm hans, hallaði sér hálfkjökrandi að barmi hans, svo að hann fyndi ilminn úr hári hennar, sem hún hafði þvegið um morguninn. Hann spurði dálítið hikandi: „Nú, hvað amar að?------Svona, svona nú. Hefur þú saknað mín?“ „Það hefur gerzt dálítð,“ hvíslaði hún. „Maðurinn minn ei heima.“ Hann stirðnaði við. „Já, en þú sem sagðir mér, að hann væri látinn?" „Það var misskilningur. Honum var bjargað, eftir að hann hafði verið kviksettur niðri í námugöngunum í fulla viku • • • Ó, Ted, hann hefur verið svo vondur við mig. Mér hefur legj® við sturlun. Ég þoli það ekki lengur, nei, ég þoli það ekki- Hún herti takið um arm honum. Kona þarf sjaldan lengi að skírskota til verndarhvatar karl' mannsins. Enda þótt Ted væri enn ekki fyllilega ljóst, hvern ig allt var í pottinn búið, kom ákvörðunarfesta í svip hans- Hann hafði verið á Indlandi og taldi sig veraldarvanan. Þetta sviphrjúfa, óhugnanlega námuhérað, inni á milli myrkra fjal'3' liafði vakið með honum gremju og leiðindi, og nú stóð frarnm1 fyrir honum fíngerð og ljúf kona, sem var bundin harmsai um örlögum við þennan stað — fyrir eitthvert hrottafeng10 skítmenni, sem fórst illa við hana. Samt sem áður lét hann sér nægja að tuldra varfærnisleg3'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.