Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1956, Qupperneq 75

Eimreiðin - 01.07.1956, Qupperneq 75
LOKAHRÍÐIN 997 „Það er nú það, — en viltu þá að ég ræði við hann?“ „Já,“ hvíslaði hún, lágt og veikt. „Og viltu þá hverfa á brott með mér?“ spurði hann með nokkrum ugg. Hún hallaði höfði sínu aftur að barmi hans og fól sig forsjá hans. „Já,“ svaraði hún svo lágt, að varla heyrðist. Sam leit upp frá lestrinum, þegar þau komu inn. Teboll- arnir stóðu á dúkuðu borðinu, sem var hreinlega og snyrti- fega búið, enda þótt brauðið væri af skornum skammti. Sam var eins og stirðbusalegur stritjálkur samanborið við Ted, hávaxinn og spengilegan. Augnatillit Megan var skyndilega °rðið heitt, og hún sagði við mann sinn, sem heilsaði gestin- um með því að hneigja sig stuttaralega. „Þetta er kunningi minn frá Vesturvík." „Friðill þinn, áttu við,“ urraði hann og sendi gestinum oblíðar augnagotur. „Má ég ekki bjóða þér sæti, Ted?“ sagði hún, og lét sem hún heyrði ekki athugasemd Sams. Svo fór hún að hella vatni í teketilinn. „Nú er nóg komið!“ hrópaði Sam. „Það skal aldrei verða, að friðlar konu minnar setjist að tedrykkju á mínu heimili!" „Vertu ekki með þessi fíflalæti," sagði hún hikandi og hélt áfram að hella vatni í ketilinn. Hann lyfti fæti og sparkaði tekatlinum úr höndunum á henni. Hann féll á eldavélina og brotnaði. Ted spratt ósjálf- r^tt á fætur, og hatturinn hans féll á gólfið. Megan fór að hjökra; ef til vill hafði hún brennzt á höndunum. „Heyrið þér mig!“ hrópaði Ted. Sam hallaði sér aftur á bak í sætinu og horfði beint fram- an í hann. •.Hvað hyggizt þér eiginlega fyrir í þessu máli?“ spurði hann. En rödd hans var róleg og hæversk. „Hann tekur mig á brott með sér!“ hrópaði Megan í hraeði. Varir hennar voru herptar, augun brunnu af heift og hefndarþorsta. En aðeins eitt andartak, því að hún hafði Veitt því athygli, að Ted stóð og starði á hana. Síðan féll hun grátandi út af á eldhússbekkinn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.