Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1956, Qupperneq 83

Eimreiðin - 01.07.1956, Qupperneq 83
ERLENDAR BÓKAFREGN1R 235 skolum aff koma bola um borff í bátinn, og brottför drengsins verður að nokkru hliðstæð, en þar eru erfiðleikarnir sálrænir. Aðstand- endur hans eiga í hinni mestu bar- attu við tilfinningar sínar. Angist þeirra og sálarkvöl brýzt út í reiði °g rifrildi. Drengurinn trúir því, að verið sé að senda liann á brott 1 klausturskólann til þess að fækka þeim munnum, sem metta þarf. í augurn höfundarins, sem hefur heldur illan bifur á kirkjunni, verða örlög drengsins lítið betri en bins skyni skroppna uxa. O’Flaherty fjallar mikið um dýrseðlið í manninum, en þar með er ekki sagt, að dýrið sé maður. FRAKKAND: Frakkinn René Gltar er mikiil niaður vexti, og ef dæma skal eft- lr þeim geysimiklu vinsældum, sem bann nú virðist eiga að fagna sem skáld í heimalandi sínu, má ætla, »S hann beri höfuð og herðar yfir samtíðarmenn sína á sviði ljóð- hstarinnar. Hinn kunni rithöf- undur, Albert Camus, á að hafa sagt um Char: „Hann er hið mikla skáld, sent við höfum allir verið aS bíða eftir." l'yrsta ljóðabók Chars kom út ár- *» 1929, er hann var 22 ára gam- aH» og seldust aðeins 26 eintök af benni. Árið 1946 kom út bók eftir ^har, sem hann nefndi Hypnos (Svefnguðinn). Þetta er dagbók í bjóðum, og er mestur hluti liennar 'rásaga af reynslu Chars úr síð- Ustu lieimsstyrjöld. Þá var hann loringi skæruliðasveitar í and- stóðuhreyfingu Frakka og gat sér hinn mesta orðstír. Þegar bók þessi boni út, verkaði hún á Frakka sem svalardrykkur á sárþyrstan mann. Nú er bók þessi nýkomin út í enskri þýðingu, og virðast gagnrýnendur austan hafs og vestan sammála um, að þýðingin á þessum ljóðum, sem flest eru órímuð, liafi tckizt með afbrigðum vel, svo nú geta þeir, sem lesa ensku og eins og ég kunna frönsku aðeins af Berlitz og Linguaphone, notið hins hressandi víns René Chars. Char tilbiður náttúruná — og hann gerir stráin, sem „særa“ jörðina, að táknrænni mynd af á- standi nútímamannsins. Frakkland, sem skapaði skáld úr hetjunni, hefur gert lietju úr skáldinu, því að fá ljóðskáld hafa notið slíkrar Iiylli í lifanda lífi þar í landi, og er þá niikið sagt. Um vinsældir Ghars í heimalandi sínu komst einn bandarískur gagn- rýnandi m. a. svo að orði: „I þeim heiðri, sent Frakkland hefur sýnt René Char. felst mik- ill lærdómur bæði fyrir Bandarík- in og Bretland. Af tveimur mestu ljóðskáldum Bandaríkjanna er annar útlægur, en hinum er haldið á vitlausraspítala. (Á hann þar við þá T. S. Eliot og Ezra Pound). Um Bretland er það að segja, að í hinni tötralegu hetjuhöll West- minster Abbey hvíla nú mörg skáld, sem eru jafn mikil eða meiri en Cliar, en skáld Breta verða að vera ótvírætt dauð og komin undir græna torfu, áður en þau liljóta verðskuldaða viður- kenningu.” Lesandinn getur gert sér í hug- arlund, að gagnrýnandinn minnist þarna með beiskju snillingsins Dylan Thornas, sem aldrei naut verðskuldaðrar viðurkenningar, fyrr en hann var látinn, ungur að árum. Þórður Einarsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.