Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1956, Blaðsíða 88

Eimreiðin - 01.07.1956, Blaðsíða 88
240 EIMREIÐIN Allt líf var skuggi: úr raoldinni myrkrið fló og máninn huldist skýi sem slokknað auga og tíminn villtist og vindurinn heit og sló er vofurnar báru gullið í sína hauga. Svo þung var öldin að allan skilning mig þraut og uglur vældu og loftið titraði af rógi: ég lagði höndina á himinbogann og skaut og hæfði fegursta dýrið í Goðaskógi. í saklausri angist drúpti drottningin Hind er dreyrinn seytlaði úr brjósti konungsins Hjartar: í nótt var eðli mitt nakið og sál mín blind — í nótt urðu hvítu liljurnar mínar svartar. Sýnishorn liinnar aðferðarinnar, þar sem hugsunin er látin komast af án ríms í venjulegum skilningi orðsins, skulu tilgreind hér tvö að lokum. Fyrra kvæðið kallast Fer- skeytlur: Rennur gegnum lijarta mitt blóðsins heita elfur: upp í strauminn bylta sér kaldir sorgarfiskar. Út um tálknin japla þeir þungum svörtum kvörnum þar til eins og kolabotn undir niðri verður. Sit ég við hið rauða fljót — stari niðri djúpið þar sem Gleði dóttir mín liggur nár í myrkri. Síðara órímaða ljóðið, sem nefnt skal, er Örlög: Við munum öll gleymast: við sem eltum sílin í bæjarlæknum páruðum nafn okkar í snjófölið á ísnum hlóguni og grétum á víxl — öll munum við gleymast. Líf okkar er sviptónn í ófullgerðri hljómkviðu: fýkur brátt sem neisti veg allrar veraldar — eftir liggur aska. Og áfram snýst hnötturinn samur og jafn eins og við hefðum aldrei verið til: Það er svo skrýtið að hugsa sér þessa fögru jörð í sólskini hugsa sér gras gróa og ull vaxa á sauðum eins og við liefðum aldrei verið til- Jóhannes úr Iíötlum lítur í þess‘ um kvæðum yfir farinn veg, en sér jafnframt til fyrirheitna landsins — og þangað ætti hann að geta kom- izt í fylgd með ungu og umdeildu skáldunum, sem vilja ekki, að sál þeirra verði gömul. Helgi Sœmundsson■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.