Eimreiðin - 01.05.1962, Page 1
t'VRISOL,-* vendíélu^mn
®^RlSOL-vendiglugginn er nýjung hér á landi; hann er eingöngu ætl-
aður fyrir hallandi veggi, og þök allt niður í 10° halla.
^RlSOL-vendiglugginn er trégluggi, klæddur að utan með alumini-
um, kopar eða skyldum efnum, allur viður er gegnumdreypt-
ur í fúavarnarefni, áður en gluggarnir fara frá verkstæði.
^RlSOL-vendiglugginn veitir aukin þægindi; hann snýst um láréttar
lamir og opnast að 127°. Þá er hægt að taka rammann úr
karminum, sem er tvöfaldur, fyrir eitt gler í hvorum ramma.
Auðvelt er að hreinsa glerið að utanverðu án þess að fara út.
^RlSOL-vendiglugginn verður fyrst um sinn framleiddur í stærðunum;
breiddXhseð
Nr. 752 60x70 sm.
- 753 75x95 -
Aðrar stærðir er að sjálfsögðu hægt að fá, en þá verður að
vera um minnst 10 stykki að ræða.
Allar nánari upplýsingar látnar í té ef óskað er.
^nkaumboð til framleiðslu EVRISOL-vendigluggans á íslandi.
^ESMIÐJA GISSURAR SÍMONARSONAR
VIÐ MIKLATORG, REYKJAVÍK - SÍMI 14380.