Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1962, Qupperneq 14

Eimreiðin - 01.05.1962, Qupperneq 14
102 EIMREIÐIN Tvær Það eru ekki ýkjamörg ár frá því myndlistarsý»lU--\ athygiis- ar voru svo fátíðar í höfuðborginni, að það þ(,ttl myndiistar- jafnan mikill viðburður, þegar opnuð var listsýi1 sýningar. ing. Nú sætir þetta vart tíðindum lengur, enda tæplega sú vika að ekki sé opin ein eða fleiri myndlistarsýnin8aI' Ber þetta út af fyrir sig vott um ntikla grósku í íslenzkri ínvndhú- En þó að slíkar sýningar veki ekki jafnalmenna athygli og l)11^. um, er þó sá kjarni listunnenda sem sýningar sækir sífellt stækka. Nýlega eru afstaðnar tvaer Ityglisverðar sýningar, en þar ei ‘ við Vorsýningu MyndlistarfélagslllS þar sem sýnd voru verk 27 myndlistal rnanna, og sýningu Jóns Engilberts n11 mánaðamótin maí og júní. Jón hefu ekki haldið sjálfstæða sýningu í n° ur ár, en sýndi nú um 60 myndir, málverk, vatnslitamyndir og ingar. Myndir Jóns Engilberts korna jafnan róti á hugann og 0 ímyndunaraflið, og þessi sýning hans bar flest höfuðeinkenni hst ^ mannsins: myndirnar hlaðnar lífsorku, litagleði og sumar í astt ' ævintýri. Á sýningu Myndlistarfélagsins voru verkin sundurlei13' eins og von er til, þar sem svo margir myndlistarmenn á mislllUj andi aldurskeiði komu fram, eða allt frá elztu og þekktustu ®yu^ listarmönnum þjóðarinnar til nýgræðinga. Það sem einkum 311 kenndi þessa sýningu var það, að nær öll verkin voru hlutkennd3’ þjóðlegar myndir, enda munu fæstir félagsmenn Myndlistarféla8: ins eiga samleið með þeim, sem aðhyllast abstrakt eða óldlU kennda myndlist. Myndlistarmenn eru skiptir milli þriggja félaga. Q aIz l.r í ov Ainin rriinm firrir n Á fovo >í Ktrí lioiinlll. ^ að ekki er einingunni fyrir að fara á því heimih- ast þeir fremur skiptast eftir listastefnum en þjd' ðfe' ert Listasafns- ráð og myndakaup. _ lagsskoðunum, og er út af fyrir sig ekkert athug'3' við það, ef ekki örlaði þar sem víðar á ofstæki. Margir myndlista rnenn eiga lítið umburðarlyndi gagnvart listbræðrum sínum, sel1 aðhyllast aðrar liststefnur en þeir sjálfir, og virðist þessa meðal ai11 _ ars gæta í sjálfu listasafnsáði. Listasafnsráð, sem kosið var d* . síðasta ári, er að meirihluta skipað listamönnum, og munu Þel allir úr einu hinna þriggja félaga myndlistarmanna. Er ekki ^ grannt um að sumir listamenn gruni listasafnsráðið um hlutdræg111 það kaupir myndir fyrir Listasafn ríkisins, en það hefur liálfa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.