Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1962, Qupperneq 15

Eimreiðin - 01.05.1962, Qupperneq 15
EIMREIÐIN 10‘5 ^illjón króna til umráða í því skyni. Það vakti að minnsta kosti athygli, að listasafnsráðið sá ekki ástæðu til að festa kaup á einni einustu mynd þeirra 27-menninganna á Vorsýningu Myndlistarfé- *agsins á dögunum. Þó að það kunni að vera tilviljun ein, að engin 1Tlynd á þessari stóru sýningu, skyldi hljóta náð fyrir augum lista- Safnsráðsins, er það vissulega eðlilegt, að listamenn fylgist af gaum- S^fni nteð því hvernig ráðið ver þeirri hálfu milljón króna, sem Því er ætluð til þess að augða Listasafn ríkisins að listaverkum. verkfr Verkfræðingar minntust nýlega 50 ára afmælis félags téiagijj 50 ára sins» en þessi tímamót mega um leið kallazt afmæli tæknilegra og verklegxa framkvæmda í landinu. Svo stntt er jrróunarsaga verklegra framfara á íslandi, enda er ekki h*U öld liðin frá fæðingu fyrsta íslenzka verkfræðingsins. Nú eru s erkfræðingar orðin allstór stétt, sem sífellt lætur meir að sér kveða Sl® uppbyggingu atvinnulífsins, og munu íslenzkir verkfræð- lrigar í flestum greinum orðnir jafnokar starfsbræðra sinna er- eildis. Á ráðstefnu þeirri sem haldin var í sambandi við afmæli ' erkfræðingafélagsins, voru flutt mörg athyglisverð erindi, sem eiI1kum fjölluðu um virkjanir fallvatna og jarðhita og aðra orku- 'lr>nslu með tilliti til stóriðju í landinu. Einnig komu þar franr ‘l;etlanir um möguleika á því að selja raforku úr landi. Fáir munu P° telja þá hugmynd tímabæra eða æskilega, en hitt meira um 'ert» að nýta raforkuna til stóriðju og annarra þarfa í landinu sJalfu, en til þess þarf að sjálfsögðu mikið fjármagn og tæknilega Þekkingu. ►af„ , lm,ngur sem birtust í aprilhefti Hagtiðinda er nu tæpur iSnaðar helmingur ratorku þeirrar, sem fæst tra almenn- ingsrafstöðvunr landsins notaður til iðnaðar. Þetta ^utfall á vafalaust eftir að breytast mikið. Samkvæmt þessari shýrslu var hlutfallsleg skifting raforkunnar árið 1960, sem hér Seglr: Almenn heimilisnotkun 21,6%, húshitun 15,8, lýsing 4,3, Sllláar vélar 2,4, stórar vélar 14,3, Áburðarverksmiðjan 30,2, Sem- entsverksmiðjan 2,7, götu- og hafnarlýsing 1,6, Keflavíkurflug- 'óllur 3,1 og önnur notkun 4%. — Sé almenn heimilisnotkun, húsa- ltltn, lýsing, götu-, hafna -og flugvallarlýsing og önnur notkun legin saman, verða það 50,4 prósent rafmagnsnotkunarinnar, og PVl ekki nema 49,6 prósent, sem eftir verða beinlínis til iðnaðar. an skal að vísu tekið fram, að þetta yfirlit er einungis um raf- Samkvæmt skýrslum raforkumálaskrifstofunnar,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.