Eimreiðin - 01.05.1962, Qupperneq 16
104
EIMREIÐIN
orku frá almenningsrafstöðvum og miðað við tölu notaðra kil°
wattsstunda. Alls eru almenningsrafstöðvarnar taldar 52, og va
orkuvinnsla þeirra árið 1961 samanlögð 588 553 megawött, en a
þess eru taldar 977 einkarafstöðvar og orkuvinnsla þeirra allra ase
uð um 15 000 megawött.
Það er ekki hvað sízt á sviði rafvæðingar landsins, seltl
Mikiivægi verkfræðingarnir hafa unnið mikilvæg störf. En þa^
icrkfræði- }iafa þefr gert £ 5taf öðrum sviðum, og þó að erle11
pjonustunnar. r . . , . . ~ 'tnS3Í
verkfræðiþjónusta hafi löngum komið til vio y111
framkvæmdir hér, einkum fyrr á árum, dregur það ekki úr g11
hinnar ungu íslenzku verkfræðingastéttar. Segja má að verktiX
ingarnir hafi öðrum fremur stuðlað að því, að láta rætast drau111
sjónir aldamótamannanna um verklega viðreisn í landinu og tækn1
lega uppbyggingu þess. Þeir hafa ekki einungis unnið að beizl1'11
orkulinda og fært með því þjóðinni ljós og yl, heldur og hversko1131
verklegum og tæknilegum framkvæmdum öðrum, svo sem bygS
ingu hafnarmannvirkja, vita, vega, brúa, flugvalla og ótal annarra
mannvirkja, sem óþarft er upp að telja. Og vafalaust eiga íslenzk11
verkfræðingar eftir að vinna að mörgum stórvirkjum, sem 1111 .
að því að gera landið byggilegra og lífsafkomu þjóðarinnar beti1,
Enginn skyldi þó ætla, að verkfræðingar vinni störf sí°
störf Tí'n 3 úugsjón einni saman. Þeir vilja að sjálfsögðu ba a
nokkuð fyrir sinn snúð, og þykir mörgum, sem þel1
og aðrir sérmenntaðir menn, séu alldýrt seldir. Og vonlegt er 3
láglaunafólki vaxi í augum þau laun er þeir krefjast fyrir þjónust11
sína, en þess munu dæmi að verkfræðingar vinni á einni klukk11
stund fyrir ríflega tveimur daglaunum verkamanns. Þess ber þ°
að geta að þeir eiga að baki langt og kostnaðarsamt nám, og oft veíð3
þeir að leggja í mikinn tilkostnað, ef þeir reka sjálfstæðar verk
fræðiskrifstofur og jafnvel rannsóknarstofur. Og þó að nrörg11111
virðist, að íslenzku verkfræðingarnir ættu að vera vel haldnir
tekjum sínum, þá er það staðreynd, að erlendis er verkfræðileg þj011
usta betur launuð en hér, og því ekki óeðlilegt að þeir beri sig sal11
an við stéttarbræður sína í öðrum löndum.
Skömmu eftir afmæli verkfræðingafélagsins, auglýstl1
búvísind^? verkfræðingar nýja gjaldskrá til hækkunar á tekjum sl11
um. Ríkisstjórnin hindraði það með bráðabirgðalög11111’
að gjaldskrá þessi kæmi til framkvæmda. Mun verkfræðingu1111111
liafa þótt þetta fremur kaldranaleg afmæliskveðja, og hafa suöU1