Eimreiðin - 01.05.1962, Side 25
ENSKA OG ÍSLENZKA
Eftir
Walter J. Lindal, dómara í Winnipeg.
Öllum þjóðflokkum í Kanada er annt um að taka drjúgan þátt
\ því, sem til þjóðþrifa horfir. Þetta lofsverða markmið þarfnast
'htigunar og krefst svars við mikilvægri spurningu.
Hvernig geta hinir ýmsu þjóðflokkar hagað störfum sínum
Sv°> að framlag þeirra komi að sem mestum notum fyrir þjóðar-
!eildina? Á það skal bent, að framlag til alþjóðar byggist ekki á
Pví eingöngu, sem einstaklingarnir afkasta, þótt sá þáttur sé mikil-
'^gur. En ef einvörðungu væri farið út í þá sálma, myndi sagan
eiOungis verða sundurlaus æviágrip. Þar af leiðandi fæðir fyrsta
^Þurningin af sér aðra. Hafa hinir ýmsu þjóðflokkar eður þjóðar-
rot eitthvað það í fórum sínum, sem sérstætt er og óvenjulega
erðmætt fyrir þjóðmenningar þroska.
Állir þeir hér vestra, sem eru af íslenzku bergi brotnir og hafa
^hugað af einlægni kosti og einkenni íslenzkra erfða, eru algjör-
eSu sammála um það, að í hinum íslenzku erfðum sé eitt sérkenni,
Seiri sé öðru ofar og dýrmætt mjög frá menningarlegu sjónarmiði,
það eru hin forníslenzka tunga og þá um leið nútíðaríslenzka.
er skal ekki reynt að dæma um menningarlegt gildi fjársjóðs þess,
Sei° tungan er lykill að, þ. e. íslenzkar bókmenntir að fornu og nýju.
^ aðhasfingar um hina sérstæðu kosti íslenzkrar tungu verður að
^SSja á athugunum á tungunni sjálfri.
hess ber að gæta, að allir þjóðflokkar, sem hafa flutzt til Kanada,
Hja með sér sín eigin tungumál og geta að því leyti með sanni
a8t. að þeir leggi fram sérstök menningareinkenni þjóðar sinnar,
, r sem tungan er. Þess vegna er varasamt að halda því fram, að
a^enzh tunga sé þyngri á metunum en önnur tungumál, nema því
ems að unnt sé að sýna fram á, að íslenzk tunga feli í sér, öðr-
tttngum fremur, veigameiri verðmæti. Hér er átt við öll tungu-
a önnur en ensku og frönsku, sem eru hin viðurkenndu tungu-
a hanadísku þjóðarinnar.
8