Eimreiðin - 01.05.1962, Qupperneq 38
Ei'tir þrjátíu ára fjarveru var ég
loks kominn heim — heim á óðal
feðra minna, þar sem ég sleit barns-
skónum. Þetta var seint í ágúst í
dumbungsveðri, háin lagðist í leg-
ur á túninu, og það var höfgi yfir
öllum gróðri. Daufur ilmur af
smára barst að vitum mér. Ur
hlöðuopinu barst angan af orn-
aðri töðu, sem var alveg eins og
brauðlykt. Mér þótti svo vænt urn
torfuna, að mér var þungt í geði
af því, að hún var komin úr ætt
minni, ekki svo mikið sem tjald-
stæði var eftir af langfeðgaeign
minn til þess að hvílast á eftir úti-
vistina ströngu.
Ég reikaði út í kirkjugarð. Leiði
föður míns og afa stóðu óhögguð,
hlaðin upp svo liátt, að þau náðu
því nær í mjöðm. Því hærra, sem
leiði voru hlaðin, því meir þótti
hinum dánu vera gert til þægðar.
Járnkrossar miklir stóðu enn á
leiðunum, annar þeirra var að
vísu orðinn mjög skakkur, en báð-
ir á kafi í sigurskúf og hvönn.
Þessar þúfur eins og lieyrðu mér
til. Ég skar bút af gróskulegum
livannarlegg og tuggði og tuggði,
og ég fann sérkennilegan keim
hressa kverkarnar eins og ég hefði
bergt á kryddvíni, grænhvítir
blómhjálmarnir, firnaháir, mynd-
uðu því nær laufskála líkt og í
hvannagarðinum fyrr meir, þar
sem við börnin lékum okkur, sæl
sem börn foreldranna fyrstu í
Eden, — og suðrið gáraðist vind-
hröfnum, sem kornu með þunga-
rigningu, en hún skelfdi börnin
ekki meir en það væri fyrsta dögg
I heimsó
nýskapaðrar jarðarinnar, sem stelp
upp til að lofa skapara sinn.
Ég tyllti mér á aðra þú£un_
mína og starði á sæbröttu, S1^
móskulegu Eyjarnar, er náðu 1
hálfa suðurátt; bilin eða geila1'1*.
milli sumra þeirra voru einken'1
leg fjörumörk þar í lágsveitunuu1^
Saltur andvari frá hafi barst ■
vitum mér, og ég svalg han11
djúpum teygum. Lengi hafði L~
þráð að sjá til hafs og jökla-
Þarna sat ég um stund hljððlU
og þar eð ég var lúinn, rann U
í brjóst. Ég þóttist heyra inauna
mál:
„Illa kann ég við að eiga að f‘u .
í gröfina þá arna,“ var sagt dinulU
röddu. .
„Ja, hvort ég skil. Sjálfur ante.
ég ekki að vera jarðaður neffla ‘
helgum degi, ef...“ anzaði ^
rödd, en í þeim svifum hrökk e
upp með andfælum. Tók ég
eftir moldarbing skammt fra f
veitti athygli nýtekinni gröf- n
an virtust mér raddirnar hafa ^01
izt.