Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1962, Síða 44

Eimreiðin - 01.05.1962, Síða 44
132 EIMREIÐIN koma nær. Þegar ég kom að kist- unni, skein tungl glatt inn um gluggann á þenna blett, ég var umluktur birtu, sem mér leið harla vel í, og þó var yfir mér mikill höfgi. Ég virti piltana fyrir mér og þóttist sjá, að hvorugur þeirra væri frá staðnum, þó að ég þekkti fólkið þar lítið. Þeir bentu mér að horfa í kistuna. Lokið var gagnsætt, en í kistunni blasti við lík af manni með hrafnsvart hár og einbaug á baugfingri hægri handar. Marfló skreið í eyra hans. „Skilurðu?" spurðu mennirnir. „Já,“ anzaði ég og drúpti höfði og einblíndi á þessa mynd. Ég heyrði snöggvast ekka eins og um daginn. En er ég leit upp, voru mennirnir horfnir; ég komst til sjálfs mín, fyrir framan mig var líkkistan negld aftur. Ský dró fyr- ir tunglið. Ugla vældi á kirkju- turninum. Mér rann kalt vatn milli skinns og hörunds. Ég leit á sjálf- lýsandi úr mitt. Klukkan var fjög- ur. Ég tók á öllum mínum kröft- um að ganga rólega út. Síðan fór ég á langa göngu um landareign- ina, þræddi gamlan smalaveg minn, slaukaði yfir mýrina. — Loks þraut mig þolinmæði að bíða eftir fótaferðatíma, og ég drap á gluggann í hjónahúsinu. Bóndi kom allsnakinn út í gluggann. „Ekki var þér illt of gott. Drepur nú undir þig í bannsettu tjaldinu?" spurði hann. „Nei, það er annað að,“ anzaði ég- „Er búið að bíta svo úr þér bak- fiskinn vestan hafs, að þú sért myrkfælinn um hásumarið? a(1 skín út úr þér syfjan og angist111 „Eins og þú veizt, er ég 01 1 allfjáður," sagði ég, „og veitn mér skjótt fulltingi, þá ska borga þér ríflega." Eigi leið á löngu, unz bóndi út alklæddur. Ég sagði h°nU^^ grun minn. Orðið var bjait ^ degi. Við héldum með naglb11 ^ í kirkju, drógum út naglana ^ kistulokinu og opnuðum kis g Og viti menn! Bóndi staðfestl> þar lá líkið af Austfirðing1111^ Kistan um frænda minn hafðt' ið tekin í misgripum og send 1101 ^ ur á þjóðveginn. Bóndi varð reiður. „Ég hafði þó skúfbn11 kistuna, sem átti að vera kyrr’ þekkja senr blindur maður hefði mátt hana,“ sagði hann. Innan stundar liafði CS ,^ nrann með tvo til reiðar að sl • í síða’ kistu frænda míns við. LitW sendi ég tvo menn af stað með E Austfirðingsins. Ég söðlaði sí a hest og reið greitt á prestssetiá ^ innti prestinum frá mistökum 1’ um. Konr hann þá undir eins unr um sveitina, að jarðarfn111 væri frestað til morguns, sui dags, af óviðráðanlegum ást® ^ Svo var sem létt væn dag5 steini, og það sem eftir var . lék ég við hvern minn fingm- hét því að fleipra ekki héi e um rótleysi lifenda eða dauðra- Nóttina eftir svaf ég vært1 tJ‘ mínu, sofnaði og vaknaði ^ stemmu sefsins, og naut þesS ‘ • teyga loftið hreint og þrungið 11 af nýsleginni há.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.