Eimreiðin - 01.05.1962, Qupperneq 45
ÓSKALANDIÐ
Eftir
Guðmund Einarsson
frá Miðdal.
h'orður í Dumbshafi liggur óska-
naitt, Austur-Grænland, um-
11 1 hafís mestan hluta ársins. Þar
^•efa sæbrött fjöll yfir óralöng-
. ’ dimmbláum fjörðum. Há-
fjalljakar sigla um djúpin í
4
^fírbláum ljóma. Skriðjöklar falla
líieginjöklinum um allar gátt-
p’ 1Tlynda ferleg ísabrot í botnum
Jarðanna, og hlaujra fram með
'll;lmn gný.
Landið er nærri ósnortið af
i^höndum manna, dýr norðurs-
s lifa þar frjáls, sem í öndverðu,
sök
þar
lltTl þess að veiðimenn komast
hvorki lönd né strönd. Vís-
^hamenn, fjallgöngugarpar og
sæfarendur hafa ærna erfiðleika
á þessum slóðum, verða að brjót-
ast yfir fjallgarða, skriðjökla og
klungur, vaða straumþungar ár
og stikla ótrausan ís, oft sárþreytt-
ir og matarlausir.
Margir dugandi ferðamenn hafa
týnzt þarna, bæði á landi og svo á
íshafssvæðinu, einnig skip með öll-
urn leiðangursmönnum. Græn-
lendingar voga ekki að ferðast þar
í rekísnum á liúðkeypum sínum
og konubátum.
Allir, sem komið hafa á þessar
slóðir æfintýranna, sækja þangað
aftur, jafnvel þeir sem þar hafa
hlotið varanleg örkuml. Óskir
manna og þrár, geta verið óstýri-
látar, beinlínis óviðráðanlegar,
þegar urn ferðalög er að ræða.
Ég hef séð ýmsa hluta Græn-
lands, en einmitt þetta svæði á hug
rninn allan. Oft hafði ég komið