Eimreiðin - 01.05.1962, Page 49
EIMREIÐIN
137
H-kki fundum við laxár þarna,
ClKla gerðum við okkur ekki nein-
‘lr tyllivonir um slíkt. Þótt ýmsir
sig hafa veitt feiknar mikla
a*a á Austur-Grænlandi, mun það
0f®um aukið, en bleikjan er bæði
stór og góð Yfirleitt er dýralíf fá-
skrúðugt við firðina um miðsum-
arið, ísbirnir, selir og rostungar
lalda til hafsins og úteyja. Rost-
tingurinn heldur sig oft á landi
Stlemma vors, þegar hann fer úr
. arum, þá vill hann njóta sólaryls-
lris- Ef friðlega er farið, má þá
^anga mjög nærri dýrunum án þess
þau hreyfi sig, þau sperra granir
rymja dálítið, er meinilla við
a® fara í sjóinn. Brölta þó fram á
J°rurnar til að róta í skelfiski, eru
lel_dur aðsópsmikil við þá iðju.
^ A veturna, þegar íshrannir eða
°rkufrost loka vökunum skyndi-
ega, og rostungurinn getur ekki
°tið ísinn með {mnga sínum eða
,nggtönnum, getur það hent að
'ýrin villist á land, þau flækjast
angt frá hafinu, má þá rekja blóð-
Crilinn langar leiðir því bæxlin og
Vlðurinn særast á ísköntum og
^rjóti. Pólarúlfurinn vinnur venju-
^ega síðasta slaginn í því stríði.
e.Ss vegna finnast stundum beina-
Sdndur rostunga langt frá sjó.
^ikið var af læmingjaholum á
Þessu svæði, ég þekkti þetta bráð-
emmtilega dýr frá fyrri ferðum
dl Grænlands, en hafði aldrei gef-
^ faér tima til að athuga lifnaðar-
. ^tti þe ss. Til vetursetu velja dýr-
111 Venjulega skorninga við kalda-
'ermsl-læki, því þau lifa þá undir
j^jónum, og vita að þar myndast
'eHingar er vorar. Þar safnar fjöl-
skyldan vetrarforða. Læmingjabúið
er hreinasta völdunarsmíð, fjög-
urra til fimm herbergja íbúð með
öllum þægindum, dagstofa, barna-
herbergi með svefnbálkum og hæg-
indum sem eru fóðruð með fjöðr-
um og sauðnautaull, í sérstökum
gangi er snyrtiherbergi og úrgangs-
gryfja.
Dýrin eru stygg og ljósfælin, fara
því til fanga síðla dags og á nótt-
unni, þá geta þau helzt dulizt óvin-
unum, tóunni, úlfinum, merðinum
og erninum.
Ég vissi af nokkrum vetrarbústöð-
um í gili upp í fjalli þar sem fullt
var af berjum, flatmagaði þar í þúf-
unura og milli steina, tíndi hin
smávöxnu, Ijósbláu ber, er minntu
mig á bláberin í Arnarfelli hinu
mikla heima á íslandi. Verst að
hafa ekki sauðnautagæru til að
skýla sér með!
Nú beið ég og tíndi ber, naut
angan jarðar og einverunnar. í hug-
skoti mínu sá ég myndir af lifnað-
arháttum þessara litlu og hugprúðu
dýra, er freistuðu lífsins í þessum
jötunheimum. Mófuglar vöppuðu
umhverfis, einstaka moskitófluga
gerði misheppnaða leifturárás. —
Fornlegt hreindýrshorn lá við lækj-
arfarveginn, og mosavaxin bein.
Hreindýr öll féllu á þessu svæði
frostaveturna 1917 og 1918. Haga-
lagðar voru þarna, sauðnautaull,
hin voðfelldasta ull, sem til er.
Læmingjarnir hafa mörg op á bú-
um sínum, einnig „glugga“ til að
kíkja um. Loksins birtist óþekktar-
angi við holumunna, en móðirin
rak hann strax inn aftur, settist síð-
an og nuddaði nefið með framfót-