Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1962, Page 54

Eimreiðin - 01.05.1962, Page 54
142 EIMREIÐIN sprellfjörugan fisk, lieyrði ég uml, eða ókennilegt baul að baki. Leit við, þar stóðu þá 3 sauðnaut á mel- öldu og gláptu á mig, sjáanlega mjög áhugasöm. En ég mátti ekkert við þau mæla, því engan hef ég hitt er skilur sauðnautamál! Eftir skamma stund röltu dýrin upp í brekku og gæddu sér á kjarngres- inu. Ég fór til tjaldanna til að ná í kvikmyndavél og félaga, sem áhuga höfðu um slíkt. Þegar við komum fleiri á vettvang, þá leist dýrunum ekkert á blikuna og tóku á rás. Skannnt frá þessum stað fann ég sauðnautaból í gili, höfðu dýrin auðsjáanlega haft þarna samastað lengi, mikil skán hafði myndast af sparðinu, og liolað var barð til skjóls. Þeir sem fóru til veiða, komu enn með byrðar af bleikju, veiðin virt- ist óþrjótandi, þótt ekki væri farið nema nokkura kílómetra með ánni. Mér varð hugsað til vættar eskimóa, sem gefur mönnum veiði að vild. Konunnar er þeir kalla „Móðir hafsins“ — býr hún í djúpunum, ógreidd og liandalaus, sverari en allt sem svert er. Sú gilda sendir að- eins þeim, sem henni líkar, fiska og veiðidýr, og vei þeim sem tapa vel- vild hennar, aðeins særingarmenn geta blíðkað hana, stundum heimt- ar hún fórnir! Þarna stóðum við í silungskös- inni, hugleiddum burðarþol vé al innar, var það fangaráð að slsgþ silunginn, og koma honuni t) í afturhluta hennar, sökum þess ‘l alls þurfti við til flugtaks. Betra var að ganga vel frá s inu, því „Andi háloftanna" j Inua, eða „Sá sem allt sér“, og >» ® ur kraftinn", getur annars m° o ast. Hann kennir öllum háttvisi» særingarmenn telja að hann uppi: „Hátt í einverunni, °S enginn nái sambandi við han'1 nema gegn um ógnarlegar þiaU sorgir og miklar fórnir“. l,aUn^ eru hin gömlu trúarbrögð 1,1 ^ lendinga. Vættir og andar vaka 7 ir öllum verkum manna og 11 renningum. Forlögin taka í ta ana ef lögmál þeirra eru brotm- Þegar allt var búið til brott er^ ar, fór ég enn eina ferð upp a ina við tjöldin. Þar gekk ég a el^j mæli við vætti landsins, þak liimnaföðurnum fyrir þá ógle)11 ^ legu daga, sem mér var ley^ . . dvelja í óskalandinu. Ég nnIintl við hin tignarlegu fjöll, jöklana firðina miklu, og sérstaklega ^ Fagravatn, þarna höfðum viö að dýrðlega daga, ógleynianleS stundir í heimskautakyrrðinm- Með trega í huga, bar ég þá ósk, að mér, og vinum nn11 „ mætti auðnast að sjá aftur lal1 Bæði í vöku og draumi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.