Eimreiðin - 01.05.1962, Side 59
EIMREIÐIN
147
Hann svarar ekki, en livarflar
augunum um stofuna.
Hún hvílir hreyfingarlaus, og
')egar hún grandskoðar afstöðu sína
d hans, og live gersamlega og
'ajgðarlaust hún hefur afvopnað
hálft í hvoru eftir skipun lians,
grípur hana hræðsla. Hún roðn-
at í andliti og ónota titringur fer
JllT1 líkama hennar. Það sem hún
la£ðist mest, virtist henni nú ætla
a® ske. Og það gagntekur liana
^Ygðunarfull minnimáttarkennd,
hún
sér
grípur höndum fyrir andlit
r og byltir sér við — á grúfu. En
ætlaði ekki að gráta framar!
gerir sér hugmyndir um það,
hún
Hún
Vað hann er að hugsa og berjast
Hann hugsar um þá Önnu,
Sein var, um þann líkama sem var
jjsnortinn; um allan þann ólgandi,
I ter*nandi unað, sem þessi líkami
lefur veitt — öðrum en honum.
hegar hún bylti sér á grúfu lirökk
-’(tli við — en hann hefur ekkert
séð
H;
undrast bara fegurð hennar.
ann bjóst ekki við þessari ilm-
andi mýkt, sem er sterkasti þáttur-
Jlln í þeim áhrifum, sem nekt henn-
ar hefur á hann — átti ekki von á
Hssari botnlausu dýrð, sem felzt í
hdgninni. Hann óttaðist þessa
jdjúku kyrrð, sem er svo alger, að
°num finnst eins og hugsunin
terui staðar — og verði áþreifanleg.
. Honum fljúga afdrif litlu systur
lnnar í hug. Þá ólgar blóð hans
og á liann sækir dimmt og óhugn-
anlegt liugarstríð — hann reikar
fram og aftur um stofuna.
Hún íylgist með öllum hreyfing-
um lians, en á þó erfitt með að
leyna ekkanum, sem brýzt um í
brjósti hennar. Hún má ekki tapa
þessum leik — ef svo fer — þá vinn-
ur hún ekki seinna--------.
Hann staðnæmist við hvílu lienn-
ar. Þá snýr hún sér skyndilega við,
og starir á hann. Þau horfast í
augu, en henni virðist hann dapur-
eygur og þreyttur, og það hryggir
hana.
Hún rís upp og grípur báðum
höndum um handlegg hans og horf-
ir á hann eldheitt. Hann stendur
hreyfingarlaus og sér sýnir---.
Hann sér litlu systur sína ...
Hver hugarsýnin af annarri líður
frarn hjá í hálfdimmri þögn. Fagr-
ir, unaðsþýðir, gljáandi lokkar
lirynja um fannhvítan hálsinn —
— þokukenndar myndir-------hrylli-
legar. Afskræmt telpuandlit af ótta,
sársauka og skömm — blóð —.
Hann titrar og svitnar, en Anna
sleppir tökum á handlegg hans og
fellur á bakið á hvíluna — hún lok-
ar augunum, en svipur liennar end-
urspeglar ótta og blygðun------.
Jón starir stálgráum augum á
naktan líkamann — fyrir utan
gluggann flögrar stórt, grátt fiðr-
ildi. Á austurhimninum er sólrisið
að hefjast.