Eimreiðin - 01.05.1962, Page 61
EIMREIÐIN
149
Hausastaðaskóli, (1830—1848). Likan eftir Eggert Guðmundsson.
j n§inn maður hefur enn verið settur til þess að skrásetja nruni til-
eytandi skólasögunni. Það getur naumazt vansalaust kallast, að
jý'1 naer algjört hirðuleysi hefur verið um þessi mál. Þó er nú svo
0lliið, að í hinu nýja skólahúsnæði Kennaraskólans er ætlað hús-
rilln fyrir slíkt safn, ef á fót yrði konrið. Má vænta þess, að þá drag-
^ ekki lengi að hafizt verði lranda unr skrásetningu og söfnun
°laminja unr land allt.
II.
^iðvíkjandi skólanrinjasýningu Reykjavíkur er það að segja, að
^gináherzla er lögð á þróunarsöguna í þessi hundrað ár. Er þar
^yndar fyrst greint frá forsögunni um skólalrald í Reyk.javík. Hin
Jrsta menntastofnun Reykjavíkur var barnaskóli. Það var einka-
k°'i> er hófst 1830 með styrk úr Thorkilliissjóði og námsgjaldi með
°rnunum. Hólavallaskóli lrafði að vísu verið í bænum, en það
stofnun ríkis en ekki bæjar. Þegar fé þraut úr Thorkilliisjóði
°> lagðist einkaskólinn niður.
}ar síðan barnaskólalaust í Reykjavík í 14 ár. Bænarskrá um
°ia hafði árið 1847 verið lögð fram á Alþingi, en 13 ár liðu, þar