Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1962, Side 64

Eimreiðin - 01.05.1962, Side 64
Geimrannsóknir íslendings Eftir Halldór Halldórsson arkitekt. Fyrir nokkru síðan var þess getið í útvarpinu að Bandaríkin vildu ráða 2500 manns í þágu geimrannsókna. Nú á sér stað kapp- hlaup um geimrannsóknir milli þeirra og Rússa. Viðfangsefnið er þó aðeins næsta nágrenni jarðarinnar. Sá tími nálg- ast óðum, að mönnuð geimför geti náð til hinna allra ntestu hnatta í sólkerfinu, þ. e. tunglsins, Venusar og Mars. Að sjálfsögðu getur mikill þekkingarauki orðið að slíkum ferðum. Vitað er þó að tunglið er lífrænn hnöttur, að ólík- legt er að Venus beri háþróað líf. En miklar líkur eru fyrir lífi gæddri tilveru á Mars, þótt lífsskil- yrðin þar séu að líkindum lakari en hér. Flugsviði geimskipa þeirra, sem þekking og framkvæmdageta mannsins ræður nú yfir er sett þau takmörk að ná alls ekki lengra en til stjarna í okkar sólkerfi. Jafnvel allra næsta sólkerfi er í þeirri ógn- arfjarlægð að þótt auka mætti hraða þeirra geimskipa, sem nú eru tiltæk 10 þúsund falt, tæki það 30—40 ár að fara þá leið til og frá. Nú kvað starfa útvarpshlustun- arstöð í Bandaríkjunum helguð þeim tilgangi að greina geimbylgj- ur er kynnu að bera merki se'lC inga frá viti gæddum verum- Stjörnufræðingar voiTa tínia ^ nú farnir að geta þess til, telja Ja vel víst, að lífið muni ekki vera e 1 ^ stakt fyrirbæri á vorri jörð, að festi rætur eða komi fram hvar, því eru skilyrði búin. Það el . einnig gert ráð fyrir því að ' gæddar verur, jafnvel mjög Þr° aðar vitverur muni byggja a hnetti víðsvegar um geimdjúpl0_ Með öðrum orðum. Nú er va^ aður almennur áhugi fyrir 1 ‘ n sókn Jæirrar tilveru, sem er 1 okkar jarðsviðs. „ Hér á íslandi lifði maður> ^ er nú liðinn aðeins fyrir fám11 a.^ um, sem varði hálfri æfi sinm geimrannsókna. Hann ritaði mikinn bókaflokk um athuga^ sínar. Nafn þessa manns er mörgum kunnugt, en því 1111 eru hinar snilldarlegu baekur . allt of fáum kunnar. Maður P® var dr. Helgi Péturss, en Þ® • sínar nefndi hann Nýala- Dr- ^^n an11' Péturss var fátækur maður, aldrei hafa haft áhuga fyr11 a‘‘ .• arri söfnun en Jrekkingu °S. ‘og sem gæti gert manninn vitrar betri. . ^ Rannsókn hans byggðist e^ 1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.