Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1962, Síða 70

Eimreiðin - 01.05.1962, Síða 70
158 EIMREIÐIN livað það er, sem maður er að gera? Það tók föður minn tvær vikur að deyja, en ég gat ekki fengið af mér að lýsa kvölum hans. Hvenær sem honum varð litið á mig, brann reiðin úr augum lians. Eftir jarð- arförina fannst erfðaskrá hans undir kodda, ég var settur hjá. Lippe bróðir iékk allt, húsið, hand- kvörnina, bollaskápinn, fatakist- una, jafnvel diskana. Öllum í bænum okkar blöskraði, og menn sögðu, að svona erfðaskrá væri ógild. Það var jafnvel liægt að finna dæmi uppá það í Fræðum okkar. Það var farið fram á það við Lippe, að hann léti mig hafa húsið, en hann bara hló að því. Þess í stað seldi liann það undir eins, og flntti handkvörnina og húsgögnin heim til sín. Ég fékk bara koddann. Þetta er sannleikur- inn hreinn og einfaldur. Megi ég sjálfur vera jafn hreinn, þegar ég kem fyrir auglit Herra míns. Ég byrjaði svo að vinna hjá tré- smið, en bar svo lítið úr býtum, að ég hafði hvorki í mig né á. Ég var látinn sofa í kofaskrífli. Lippe hafði gleymt því, að hann ætti bróður. En hver lieldur þú að hafi látið lesa úr Helgiritunum fyrir föður okkar? Það voru alltaf ein- hverjar ástæður fyrir því, að Lippe gat ekki gert það. Ég bjó í bæn- um, það voru ekki nógu margir menn til þess að vinna við myll- una, það var of langt fyrir hann að fara til bænahússins á laugar- dögum. í fyrstu fjargviðraðist fólk yfir því, hvernig hann kæmi fram við mig, en þegar frá leið, for að tala um, að hann hlyti að sínar ástæður. Þegar einhver he orðið undir, þá hafa allir gallia" af að traðka á honum. Ég var, þegar hér var koinið, e lengur ungur, en ennþá ókvæntu Mér hafði vaxið skegg, en eng>nr hugsaði um konuefni handa )uí l Ef hjúskaparmiðlari hefði komu til mín, þá hefði hann ekki i'a uppá að bjóða annað en dieg&J arnar af dreggjunum. En u' vegna ætti ég að neita því, a® ,e varð ástfanginn. Stúlkan var dot^ ir skóviðgerðarmanns, og þa® ' vani minn að horfa á liana, þe&; • En hún var að hella út skolp'nU- . hún trúlofaðist beyki. Hver vl eiga munaðarleysingja? Ég va' eU^ inn bjáni; og þetta særði 'U1S‘ gat oft ekki sofið um nætu'- ^ kastaði mér til og frá í ™et\ ° hita- mínu, eins og ég væri nieo Hvers \'egna? Hvað hafði ég Sel^ á liluta föður míns? Ég ákvað a^ hætta að láta lesa úr Helg'lltin um, en samt var næstuni liöiö a ’ án þess að úr því yrði. Fyrir ul‘ það, hvernig getur þú hefnt þn á þeim, sem dauður er? En lofaðu mér nú að segja re Plf\í* hvað kom fyrir. Það var föstudagsnótt, að ég lá í hre' ■ mínu undir hefilspónahrúg1111’ ^ Ég hafði unnið mikið síðustu ana, og byrjað í dögun. Ég |iaag ekki einu sinni haft tíma ti fara í baðhúsið. Ég vann við kel Ijós, og andvirði kertanna v dregið frá kaupinu mínu. A 1 dögum fengum við engan það hafa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.