Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1962, Qupperneq 85

Eimreiðin - 01.05.1962, Qupperneq 85
EIMREIÐIN 173 Ur hafa vit á að gera hann, fyllir Vlt manna ár og síð. Lítilf vegur væri að slá slöku við 'arðstöðu tungunnar, ef aðeins væri ræða um eðlilega aukningu sam- neytis við erlendar þjóðir og þá ’Hargar að jöfnu, eða ef hér kæmi lslenzkt sjónvarp, sem keppt gæti Vlð erlendu áhrifin um athygli íbú- anna, að því tilskildu, að jafnvel það yrði ekki líka til niðurdreps, Sem yfirmönnum þess og undir- §efnum þætti eiga bezt við að flytja lJjóðinni. Tímaritsgrein leyfir ekki langar Utleggingar þess teksta, sem vitað er, að flestir almúgamenn hafa vitað ng skilið fram til þessa dags eða að 'Jðrum kosti haft allljóst hugboð urn. hó er þess rétt að geta að öll- um, sem það hafa rannsakað, ber Saman um, að mjög sé örðugt að ninda saman ljóð á íslenzku að 'enjulegum hætti. Ætti þá sam- SVæmt því að teljast líklegt, að ‘Jóðagerð væri lakar unnin hér en annars staðar. Þrátt fyrir það er sú 'eynslan, að þegar beztu þýðend- Ur okkar hafa þreytt orðfæri við áfviðaskáld annarra þjóða, hefur Peim ósjaldan tekizt útfærsla efnis- lns eins vel og frumhöfundunum sjálfum, en stundum betur. hótt hér verði ekki tekin dæmi um slíkt, er svo talið af fróðum ’nönnum, að Matthías Jochumsson, Linar Benediktsson, Magnús Ás- §elrsson og margir aðrir hafi hrund- 'ð metum forvera sinna á ýmsum stöðum og ætti það að gefa leið- emingu um mátt íslenzrkar ljóð- |‘ehni og þroskunargildi örðugra Ragregina, því að engum dettur í hug, að íslendingar séu þeim mun meiri skáld en Shakespeare, Ibsen og Tegner, svo að einhverjir séu nefndir, sem sá er haldinn öðrum sterkari, sem léttilegar fer með sama steininn. Sé dómurinn réttur, er niðurstaðan svona af því, að örð- ugleikar íslenzkra bragvanda hafa æft upp meiri kunnáttu í meðferð tungumáls þess, er notað var við þýðinguna heldur en fengizt liafði í umhverfi frumhöfundar. Al- menningskveðskapur óbreyttra borgara vandaður að því leyti, sem búning snerti — meira varð varla lieimtað af almúganum — var grunnurinn, sem sigurinn óx upp af og honum má á engan veg spilla. Ljóðsmíðin íslenzka er ekki ein- asta með sérstökum auðkennum, svo sem áður er sagt, heldur er hún líka svo almenn á landi hér, að slíks munu fá dæmi. Hefur þess áður verið getið til, að sumt af því sé að þakka áherzlulögmálum máls- ins þ. e. stuðlasetningin, en fjöldi þeirra, er listgreinina stunda, mun vera afkvæmi vandans að öðrum þræði. Örðugleikarnir veittu verk- inu frægð og gerðu manndómsraun að fást við það. Ef það auðkenni gæti notið sín í kveðskap annarra þjóða, væri það þegnskaparverk við mannfélagið að halda því í heiðri og rækt til samanburðar við annað og þeim til lærdóms, er notað gætu, en afrækjuháttur við móðurmálið, fremur en skáldskapinn, að fella það niður, ef það er séreign J:>ess- arar tungu. En slík ræktun útflutn- ingsverðmæta eða þvílikt viðhald sérauðkenna okkar verður ekki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.