Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1962, Page 86

Eimreiðin - 01.05.1962, Page 86
174 EIMREIÐIN framkvæmt, jafnvel jjótt gerlegt væri annars með þeirri samangraut- un arfa og hveitis, sem hafin er með því að kalla allrahanda óbundið mál ljóð, lieldur — ef kleift væri — með því einu að skerpa auðkennin, svo að kostir og gallar komi skýrt fram og verði sem réttast metnir. Fyrir okkur sjálfa væri þá verkið unnið, ef til kæmi. Ljóðvit það og smekkur, sem bannaði öllum vitibornum íslend- ingum að láta frá sér fara undir ljóðheiti nokkuð það, er með réttu mátti heita „skothent klúður“ knúði þjóðina — þótt mörg yrðu þar frávikin — til þess að laga svo menningu sína og undirbúa svo hugtún íbúanna, að upp gat sprott- ið þessi yfirlýsing Matthíasar Joch- umssonar til tungumálsins, sem ag- aði hann fyrst og til mestrar fremd- ar: Tungan geymir í tímans straumi trú og vonir landsins sona, dauðastunur og dýpstu raunir, darraðarljóð frá elztu þjóðum, heiftareim og ástarbríma, örlagahljóm og refsidóma, land og stund í lifandi myndum Ijóði vígðum — geymir í sjóði. Svo ættfast varð brageyrað meira að segja og menningarhátturinn rótgróinn, að án þess að liafa þá heyrt þyt íslenzkra vinda, en aftur á móti umgengizt Ijóðstafabilaðar þjóðir og lesið rit Jjeirra, kvað Vest- ur-íslendingurinn Guttormur J. Guttormsson annað eins víravirki orðlistar og er lokaerindi Leysingar hans, þetta: Með vald og skraut sitt vetur allt á braut í vatnaskaut sig liringir. Fer vortíð góð í hönd, með himinljóð, er hitar blóð og yngir, því kvöldsól — hún, sem kastar friðbaugs rún á klakabrún og strauma, — lét ársólbráð á geislaspil mér spáð og spann mér þráð í druama. Skáldskapur minnkar og kren^ ist, ef liann á allur að felast í lj° um og mun það öllum ljóst, en ljóðsheitið rifnar eins og lan1^^ bjór, sem þenja ætti utan um ll’ orðinn hrút, ef Jjað á að grípa )_n allan skáldskap og skáldskaparýi leitni. Því ber að nefna hvað eina sínu rétta nafni, og finna ber na þeim nýgjörvingi, sem nafns verður eða umtals, sökum kosta sinna eða galla. Að banna rnönnuj11 að yrkja eins og andríki Jjeirra e lítilmennska blæs Jjeirn í brjóst óðsmanns æði, en að meina þenl1 að fela hinum sama eða öðrum undir frægu nafni þá tegund, se að stórum hluta er óburðir einin er aftur á móti líkara þvl> _ hindra mann af gerð Adolfs H1 ers við að undirstrika gjörning* sína með nafni Jesú Krists. Hér að framan hefur verið r3el_ nokkuð um réttmæti eða rangl‘et Jjess, að nefna eitt fyrirbærið na 1 annars. Sú athugun er enginn áfellisdó11^ ur yfir annað hvort eða bæði þa’ athugunarefni, sem til voru tekn' Jjótt niðurstaðan ætti að vera d 11 felling rangmælis og rökvillna- En mismunur bundins máls n
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.