Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1962, Side 95

Eimreiðin - 01.05.1962, Side 95
EIMREIÐIN 183 l'ciðursdoktór og bætti þar með fyrir þann órétt, sem honum var gerður, að því leyti sem það var á valdi stofnunar- ’inar. Og enn meiri furðu sætir, hvern- ’8 að honum var búið í Þjóðskjalasafn- lriu. eftir að hann tók að vinna að r;innsóknum sínum þar, en tómlæti stjórnarvalda gagnvart menntun og vís- ’ndum er engin ný bóla hér á landi. Dr. Hannes skrifaði endurminning- ar sinar hálfum öðrum áratug eftir að l'ann hætti afskiptum af stjórnmálum °g hefur því haft atburðina í nokkr- Urn fjarska er hann samdi þær. Eigi að Srður eru þær svo ferskar, að þær geta 11,1 nnt á samtíma frásögn. Einhverjir ^unu telja það galla, og víst er um Það að sumir dómar hans um menn °g málefni hefðu að skaðlitlu mátt 'era á aðra lund. En bersögli þessara endurminninga verður ennþá meira aberandi vegna þess að svo skammt er Urn liðið síðan atburðirnir gerðust " í minni margra núlifandi manna. þessu leyti eiga endurminningar c*r- Hannesar margt sameiginlegt með Slrmum beztu ævisögum íslenzkum. ^Uginn telur það Ijóð á ævisögu séra Jóns Steingrímssonar að hann er dóm- Wður um ýmsa samtímamenn sína, og Sv°na mætti lengi telja. Hannes Þorsteinsson ritar lipurt mál, 1;'Ust við alla tilgerð og hann kryddar °ft frásögnina með ótal smáatriðum, Sumum liarla spaugilega, en allt þetta gerir ævisöguna ákaflega skemmtilega. Il;mn fer ekki mörgum orðum um emkalíf sitt, frásögnin er mestmegnis Urn ytri atburði lífs hans, en þó engan Veginn yfirborðskennd. Og ekki verð- Ur hann sakaður um óhreinskilni 8agnvart sjálfum sér eða öðrum. Það sýnir lokakafli bókarinnar gleggst. Og llvorki honum né öðrum verður láð það, að halda fast við málstað sinn. lrað gefur bókinni ennþá meira gildi. Hún verður góð heimild varðandi sögu þess tímabils sem hún nær yfir, en síðan er það sagnfræðinganna að velja og vinna úr. Bróðir höfundarins, Þorsteinn Þor- steinsson hagstofustjóri, Iiefur skrifað formála og séð um útgáfuna af liinni mestu vandvirkni og smekkvísi. Al- menna bókafélagið hefur vandað vel til útgáfu bókarinnar, sem er prýdd mörgum myndum, og síðast er ítarleg nafnaskrá, sem er til mikils hægðar- auka við notkun hennar. Jón Björnsson. PASSÍUSÁLMAR Hallgríms Pétnrs- sonar. — Minningarútgdfa. — Menn- ingarsjóður 1960, Reykjavík. For- máli eftir höfundinn og Sigurbjörn Einarsson biskup, 50 teikningar gerðar af frú Barböru Árnason. Lithoprent, með aðstoð Harðar Ágústssonar. Menningarsjóður er trúr sinni köll- un, lætur sig, umfram allt, mestu varða þjóðarheill. Nú hefur þessi merka stofnun gefið út 300 ára minn- ingarútgáfu þessara sálma, er verið hafa lífakkeri þjóðarinnar á mestu þrengingartímum, síðan land byggðist. Þessi óður, um frelsarans sálarstríð og pyntingu, hefur áður verið prentaður 63 sinnum, „bækurnar lesnar upp til agna“ eða þá lagðar á brjóst ástvina, sem að loknu jarðvistarlífi vóru kvadd- ir liinsta sinni. Sennilega er útgáfa þessa minning- arrits, eitt mesta vandaverk sem unn- ið hefur verið í bókgerðarlist hér á landi á þessari öld. Menningarsjóður hefur ekkert til sparað. Sennilega er ekki margra kosta völ í letri og bandi hér á landi, og um tvennt að velja með stærðina. Stórt brot, miðað við lest- ur í heimahúsum, eða vasabókarform fyrir einstaklinginn. Fyrir 50 árum vóru Passíusálmarnir geymdir við hlið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.