Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1962, Page 96

Eimreiðin - 01.05.1962, Page 96
184 EIMREIÐIN húslestrabóka og Biblíunnar, bezt laesi maður heimilisins fór með föstulestur- inn, eða þá amm» raulaði sálmana í rökkrinu við prjónana, eldri sem yngri tóku undir, því flestir kunnu þá ljóðin að mestu leiti. Slíkar rökkurstundir eru mér minnisstæðar, á erfiðum tímum hafa þær verið styrkur hugans. Ekki er það á mínu færi að ræða um ORÐIÐ, liitt er augljóst að bún- aður bókarinnra er frábær, teikning- arnar mikið afrek. Gaman hefði ver- ið að djúpprenta hinar fögru teikning- ar frú Barböru Árnason á sérstakan pappír, og vanda meir til upphafs- stafa, en gjört er. Myndskreytingin er bæði stílhrein og gerð af mikilli innlifun, listakonan nær víða sterkum áhrifum með fá- brotnum teikningum, t. d. við 2., 16., 27., 31. og 37. sálm. Teikningin við 41. sálminn „það fjórða orð Kristi á krossinum“ er einstætt listaverk. Víða er það látbragð fjöldans sem talar á áhrifaríkan hátt, slíkt notuðu þeir Hodler, Schinnerer og W. Blake með góðum árangri. Sérstaklega vil ég nefna teikningar við 22. sálm, Um krossfestingarhróp yfir Ivristó“, og 29. „Um Barrabas frelsi". Hörður Ágústsson hefur aðstoðað við fyrirkomulag bókarinnar, virðist hans verk vel af hendi leyst, en hægt hefði verið að bæta um tómleikann á opn- um, t. d. blaðsíðu 88—89, 116—117 og 144—145, sennilega sparað hálfa örk með því að þjappa efninu eðlileSa saman. í lok formála sálmaskáldsins góða scg ir: „Hver ávöxtur hér af fæðist, be fala ég guði. En þess er ég af gu . hræddum mönnum óskandi, að elS‘ úr lagi færi né mínum orðum bre)11' hver þeir sjá orði gjöra. Herran Jesl1^ elski þá alla, sem hans heilögu k' og pínu guðrækilega elska og 10 hennar minning". Þessi hógværu orð ættu að m,r ^ okkur á augljósan sannleik, mál er ‘ okkur snýr. Á hinni hæstu hæð, h>llU‘ níu hæða Reykjavíkurborgar, sten 1 ófullgerð kirkja Hallgrímssóknar- Gert er ráð fyrir að byggingin 'er til minningar um Hallgrím Pétursso11- Þessi bygging hefur orðið fyrir aðkas1 skilningslítilla manna, og þeirra er n aðra guði. í því sambandi vil ég m>nn^ á upphafið á formála skáldsins, P‘ vitnar Hallgrímur í Markús Varr° þannig: „Það verður dýrast, seffl leU^ hefur geymt verið og gefur tvöíal ^ ávöxt í lientugum tíma framborið- Látum 300 ára afmæli Passíusá » anna, og hinn eilifa sannleika, þar er að finna, minna okkur á sk> ur vorar. Þá mun Hallgrímskirkj*1 Skólavörðutorgi brátt gnæfa yf>r lU1 hverfið, verðugur minnisvarði ska ins og kristindómsins í höfuðborgn Guðtnundur Eir>arss°. frá M'sdal
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.