Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1963, Side 25

Eimreiðin - 01.01.1963, Side 25
EIMREIÐIN Þau vísindi, sem hér hafa verið nefnd, hafa að sönnu látið heim- speki og lífsskoðun forsendur í té. F.n meðferð þeirra raka er miklu fremur afleiðing af lífsviðhorfi, af því, hvernig maðurinn vill skilja sjálfan sig, heldur en rökræn, knýjandi afleiðing neinna staðreynda. Og væntanlega dylst engum lesanda þessara lína, að þær ályktanir, sem bent var á, fara langt út fyrir mæri þekkingar eða vísinda, engu síður en það, sem guðfræðin ályktar út frá sínum forsendum. VII. Hvorki þróunarkenningin né sálfræði nútímans hafa afhjúpað neitt, sem guðfræðinni þarf að koma á óvart. Biblían veit, að mað- tirinn er af jörðu kominn, blómgast og visnar sem grasið á mörk- mni, stendur við hlið fugla, ferfætlinga og skriðkvikinda, einn meðal annars, sem af dufti er fætt og hverfur aftur til duftsins. Biblían veit líka, að hugur manns geymir marga viðsjála dul. ..Svikult er hjartað framar öllu öðru og spillt er það, hver þekkir það?“ Hún veit, að þá er manninum hættast, þegar hann treystir sér framast, hvort sem hann birtist í gervi þeirrar kynslóðar, sem ætlaði að reisa borg og turn, er næði til himins, eða þess farisea, sem flutti klassíska bæn í helgidóminum. Hiin dáir vitsmuni mannsins og mátt sem gjafir þess Guðs, sem hefur skapað hann, en skellist hvort tveggja, ef það lýtur ekki æðsta hæfileika manns- lns> samvizkunni, vitundinni um ábyrgð fyrir Guði og gagnvart h'fi og heill annarra. Maður Biblíunnar er fallinn, syndari. Með þeim úrskurði er hún ekki að ræða sálfræði mannsins. Hún er að setja hann, mann sögunnar og reynslunnar, í afstöðu til skapara síns: Hann bregzt hinum góða höfundi sínum, meinbug- miir í fari hans eru ekki álög eða örlög, ekki náttúrunauðsyn, hann er ekki á valdi ábyrgðarlausra, frumstæðra eyðingarafla, er fy%i tilvern hans frá öndverðu, hann ber ábyrgð á sjálfum sér, hann er annað en náttúra, hann er persóna. Hinn þyngsti dóm- nr> sem Biblían fellir um manninn, er þannig óbeinn boðskapur Urn tign hans. Sérstaða hans er ekki sú, að hann er skapaður af f,uði, heldur hin, að hann er — glataður sonur. Kristinn maður trúir ekki á þennan glataða son, heldur föður- Uln> sem elskar hann. Og vegna Jæirrar trúar getur hann aldrei °rðið svartsýnn, aldrei vonlaus.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.