Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1965, Blaðsíða 85

Eimreiðin - 01.09.1965, Blaðsíða 85
HEIJVrSKRINGLA. History of the Ivings of Norway. By Snorri Sturlu- son. Translated with Introduction and Notes by Lee M. Hollander. Published for The American-Scandi- uavian Foundation by The Uni- versity of Texas Press, Austin, 1964. Óhætt má segja, að dr. Lee M. Hol- ander, áratugum saman prófessor í germönskum fræðum við ríkisháskól- ann í Texas (University of Texas) í andaríkjunum, hafi verið lang af- 'astamestur þeirra amerísku fræði- 'uanna, og þeir eru margir, sem lagt 'afa eða leggja sérstaka rækt við ís- enzk fræði. Hann er nú maður hálf- uíræður, og því hættur háskólakennslu, en ^Hdur enn áfram bókmenntarann- s°knum sínum og ritstörfum. ^uk þess, sem liann hefur birt í amerískum fræðiritum, og víðar, mik- !nn ^jölda ritgerða og ritdóma um ís- enzkar bókmenntir, einkum um forn- ° menntir vorar, hefur hann snúið !, (<Jns^u Sœmundar-Eddu (fyrsta út- ‘l 1928, endurskoðuð útgáfa 1962), °k má öllum ljóst vera, hve umfangs- "l' °S vandasamt verk þar er um f ræ®a- En í lieild sinni er sú þýðing pannig af bendi leyst, að hún er bæði Jnandí frumritinu og þýðandanum / ^nma’ í fáum orðum sagt: mikið 'a'ðimannlegt afrek. Svipuðu máli gegnir um þýðingasafn dr. Holland- ers af norrænum kvæðum (öðrum en Eddukvæðum og skáldakvæðum), Old Norse Poems (1936). En fornskáldun- um og kvæðum þeirra gerði hann prýðileg skil í riti sínu The Skalds (1945). En fjarri fer því, að dr. Hollander hafi látið þar við sitja. Hann hefur snúið á ensku, einn saman eða með öðrum, Kormáks sögu, Fóstbrœðra sögu,Jómsvikinga sögu,Eyrbyggja sögu (í samvinnu við prófessor Paul Schach, University of Nebraska) og Njáls sögu (í samvinnu við prófessor Carl F. Bayerschmidt, Columbia University), og eru þýðingar þessar mjög vel af hendi leystar um nákvæmni og málfar. Öllum ofangreindum þýðingum í bundnu máli og óbundnu er fylgt úr hlaði með greinagóðum og fróðlegum inngangsritgerðum, auk þess, sem skýr- ingar fylgja, og eykur þetta allt á fræðilegt gildi og notagildi þýðing- anna. Kemur Jjá að seinustu og lang um- fangsmestu þýðingu hans af fornsög- um vorum á enska tungu, en það er þýðing hans á Heimskringlu Snorra Sturlusonar, sem kom út síðastliðið haust á vegum menningar- og fræðslu- félagsins The American-Scandinavian Foundation í New York.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.