Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1966, Side 56

Eimreiðin - 01.05.1966, Side 56
144 EIMREIÐIN ar um bætur á þessu. Fann ég Irrátt þessa auðveldu og einföldu reglu: 1 orðum, sem hefjast á þ er þ-ið hart í framburði, þegai' áherzla er á orðinu, en mjúkt (ð), ef orðið er áherzlulaust. Þegar nemandi hefur áttað sig á þessu, hefur hann stigið dálítið spor í átt frá „lestrar-tóni“ til venjulegs lifandi rnáls. Tökum til dæmis setninguna: „Ég sagði þér að flýta þér.“ Ef við berurn þ-in í þessari setningu fram með hörðum framburði, þá fá tvö orð áherzlu, sem ekki eiga að hafa liana. Setningin verður þá: „Ég sagði þér að flýta þér. En það sér hver maður, að þetta eru vitlaus- ar áherzlur. Þessi orð eiga bæði að vera áherzlulaus og samkvænit framangreindri þ-reglu á því að bera mjúkt fram þ-in eða skrifað eftir framburði: „Ég sagði ðér að flýta ðér.“ Nákvæmlega samskonar mistök koma fram hjá nemendum við lestur orða, sem byrja á h, svo sem persónufornafna o. fl. Þeir gera jrá vitleysu að l)era h-in alltaf fram í lestri, jrótt {Deim dytti það ekki í hug í venjulegu mæltu máli. Dærni: „Ég sagði henni að flýta sei á eftir honum“. Ef h-in eru borin fram í persónufornöfnunum, fa orðin áherzlu; eigi orðin hins vegar að vera áherzlulaus, eins og eðlilegt er í þessari setningu, verður að lesa: „Ég sagð’ ’enni að flýta sér á eftir ’onum.“ Hér fellur i-ið einnig aftan af sögninm, sökum samruna í framburði. Þannig tölum við og þannig eignm við einnig að lesa. Hér kemur því í ljós alveg hliðstæð framburðai- regla við þ-regluna hér að framan, og er hún [dcssí: í orðum, sem hyrja á h, fellur h-ið niður í framburði, þegar orðið er áherzlulaust í setningu, en er horið fram hafi orðið áherzlu. Við prófun mun koma í ljós, að reglur þessar gilda undantekn- ingarlaust. Séu þær hafðar í huga við lestur, eru stigin veruleg spor í átt frá „lestrar-tóni“ til lifandi mælts máls. Þessar fáu línur geta engan veginn gefið nokkra tæmandi mynd af skoðunum mínum á þessum málum öllum, enda eru Jrær fyrst og fremst fram settar í jrcirri von að vekja góða menn til umhugs- unar og umfram allt til athalna í ])essu menningarmáli. Það ma ekki lengur spyrjast urn okkur, að mælt mál sé vanrækt á íslandi, að við íslendingar kunnum ekki að meta íslenzka tungu, eins og hún hljómar fegurst af vörum íslenzkra manna á tuttugustu öld.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.