Eimreiðin - 01.01.1967, Side 7
^VREíö^
Stofnuð 1895
Ritstjóri:
INGÓLFUR
KRISTJÁNSSON
Afgreiðsla:
Stórholti 17. Sími 16151.
Pósthólf 1127.
Útgefandi:
EIMREIÐIN H.F.
★
EIMREIÐIN
kemur út fjórða hvern
mánuð. Áskriftarverð ár-
gangsins kr. 200.00 (er-
lendis kr. 220.00). Heftið
í lausasölu: kr. 80.00.
Áskrift greiðist fyrirfram.
— Gjalddagi er 1. apríl. —
Uppsögn sé skrifleg og
bundin við áramót, enda
sé kaupandi þá skuldlaus
við ritið. — Áskrifendur
eru beðnir að tilkynna af-
greiðslunni bústaðaskipti.
★
SJÖTUGASTI OG ÞRIÐJI
ÁRGANGUR
I. HEFTI
Janúar—apríl 1967
EFNI
Bls.
Sjóður fyrir Handritastofnunina, eftir
Ásgeir Ásgeirsson forseta........... ]
Ur bréfum Daviðs Stefánssonar, eftir
Björn O. Björnsson ................. 6
Búizt iil ferðar, Ijóð eftir Þorgeir Svein-
bjarnarson ........................ 27
Snurða á línunni, smásaga eftir Ingólf
Pálmason .......................... 28
Man, kvæði eftir Kristinn Reyr...... 32
„Mest er miskunn Guðs“, eftir Sigur-
björn Einarsson biskup ............ 33
Tvö Ijóð eftir Sigurð Einarsson..... 39
í haustmánuði, eftir Selmu Lagerlöf . . 42
/ húsi föður mins, smásaga eftir Má
Glúmsson .......................... 47
Guttormur J. Guttormsson og skáld-
skapur hans, eftir Richard Beck ... 53
Guttormur kvaddur, ljóð eftir Richard
Beck .............................. 57
Ein forkostuleg historía um sannsögu-
legar persónur, eftir Helga Valtýsson 74
íslenzkt sjónvarp, eftir Ingólf Krist-
jánsson ............................. 83
Leikhúspistill, eftir Loft Guðmundsson 86
Ritsjá ................................. 90