Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1967, Síða 48

Eimreiðin - 01.01.1967, Síða 48
Hann liafði fengið þessa flugu í kollinn daginn sem Þórarinn Hofdal kom heim til hans að minnast gömlu, góðu áranna. Þórarinn hafði með sér „pela af lýsi“ eins og hann orðaði það, og á eftir fóru þeir á Óðinsbar til að skoða lífið. — Þetta er víst 1000 króna bekkurinn, hvíslaði Þórarinn Hofdal um leið og þeir settust á flosklæddan langbekk með lágu borði fyrir framan. Tvær um þrítugt sátu við hinn endann, léttklæddar og ögrandi. — Þúsund króna — ha? Hreið- ar Hreiðarsson varð allur að einu spurningarmerki og leit á skvísurnar. — Eg hélt nú að þetta þyrfti ekki útskýringa við, vinur sæll, sagði Þórarinn Hofdal svolítið oflætislega. Hvað, þú ert búinn að vera heimamaður í þessurn bæ í tuttugu ár, en ég kom heim fyr- ir mánuði. Þetta er ekki hægt. Síðan fór Þórarinn Hofdal að uppfræða vin sinn um hið ljúfa líf, sem sýnilegt var að hann hafði látið renna framhjá sér, jafn-niðursokkinn og hann hafði verið að koma ár sinni fyrir borð í farsælu hjónabandi. Þórarinn Hofdal dró ekki að- eins í efa hinar gömlu hugmynd- ir um skírlífi og hjúskaparheit, hann boðaði blátt áfram þá kenningu, að frjálslyndi í þess- um efnum væri forsenda lang- SNURÐA Á LÍNUNNI ♦------------------------------- varandi hamingju. Síðan komu lýsingar á því, hvernig hjóna- samkvæmi fara fram í henni Ameríku, og það var nú nokkuð, sem setti fiðring í Hreiðar Hreiðarsson. Meðan Þórarinn Hofdal talaði með sinni skýru rödd og sannfærandi handahreyf- ingum, fannst Hreiðari Hreið- arssyni þungi röksemda hans næstum óbifandi. Það var eitt- hvað heillandi við þetta frjálsa lífsviðhorf, sem afgreiddi allar hömlur í ástamálum sem gamlar úreltar bábiljur. Hér var engin áhætta, eða ekki teljandi, vísind- in sáu fyrir því. Ein lítil pilla á réttum stað og maður var frjáls að gera eins og honum sýndist. Og til frekari áréttingar ýtti Þór- arinn Hofdal smáhlut að vini sínum og bað hann að njóta vel. Þessar liugmyndir ásamt gjöf- inni komu talsverðu róti á huga Hreiðars Hreiðarssonar næstu daga. Stundum fann hann djöf-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.