Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1967, Side 51

Eimreiðin - 01.01.1967, Side 51
SNURÐA Á LÍNUNNI 31 lokað á eftir þeim. Það leið drykklöng stnnd áður en hús- freyja tók að ókyrrast, stóð upp og gekk fram á ganginn. Henni brá í brún, þegar dyrnar að svefnherberginu voru læstar. — Hvað á þetta að þýða? kall- aði hún byrst. Opnaðu undir eins. Hreiðar, opnaðu eins og skot. Það heyrðist þrusk fyrir inn- an og eftir nokkra stund var lykli snúið og Hreiðar Hreiðars- son stóð skömmustulegur og af- sakandi inni á gólfinu. Marta stóð fyrir framan myndina og lagaði á sér hárið. — Hvurn fjandann á svona lagað að þýða? sagði húsfreyja hneyksluð og ógnandi. — Ekki nema það þó að læsa að sér. Fyrr má nú vera heimsóknin. Marta sneri sér að henni með undrunar og sakleysissvip á and- litinu. — Sagðirðu læsa? Var hurðin virkilega læst? Hvað gengur eig- inlega að þessum manni? Hún horfði með nístandi fyrirlitning- arsvip á Hreiðar Hreiðarsson, sem var sýnilega að brjóta heil- ann um eitthvað sér til afsöktm- ar. Hneykslunarsvipurinn jókst enn þegar húsfreyja leit á mann sinn. — Blessaður, farðu fram á bað og þvoðu af þér slubbið. Þú ert ekkert frýnilegur um munninn, allur rauður upp á nef. Hreiðar Hreiðarsson brá hendinni ásjálfrátt upp að vör- unum, en áttaði sig brátt á bragðinu og þóttist vera að klóra sér í höfðinu. Samt þótti honum vissara að fara og líta í spegil. Á leiðinni fram á ganginn sá hann Þórarinn Hofdal með órætt háðs- glott í augum koma fram á víg- völlinn, og sem snöggvast skaut þeirri löngun upp í hug hans að taka eitthvað upp úr vasa sínurn og henda framan í þennan óheillafugl. Honum var nú fylli- lega ljóst, að þarna var maður- inn sem hafði lagt hugmynda- fræðilegan grundvöll að þessu bí- ræfna fyrirtæki. Þórarinn Hofdal kallaði til konu sinnar. — Jæja, Marta mín, það fer víst að verða mál að hypja sig. Hreiðar Hreiðarsson byrjaði að afsaka sig. Þetta með læsing- una, það var meiri bölvuð óað- gæzlan. Það var ekki nema von að slíkt gæti valdið misskilningi. En þessar tilraunir hans til að þvo sig hreinan fengu litlar und- irtektir og Þórarinn hjálpaði konu sinni sjálfur í kápuna. Hreiðar bóndi þorði varla að líta enn á konu sína, hann hafði grun um að hann væri ekki bú- inn að bíta úr nálinni með þetta uppátæki sitt. Þau stóðu örlitla stund á ganginum og andrúms- loftið var tekið að mildast. Og þegar frú Marta tók í hönd hús-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.