Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1967, Qupperneq 56

Eimreiðin - 01.01.1967, Qupperneq 56
36 EIMREIÐIN var þar sem á öðrum sviðum afrendur kraftmaður, hvenær sem hann beitti sér. Því olli ekki aðeins það, hvernig hann var máli farinn, en þar var hann siíkum tygjum búinn, sem fæstir rnáttu rönd við reisa, ef hann gekk á hólminn með fullri snerpu. Hitt bar líka til, að hann var allra rnanna fljótastur að setja sig inn í mál og gat oft komið í opna skjöldu með þekkingu á staðreyndum og ljósan skiln- ing á málavöxtum. Þetta hef ég frá skilgóðum andstæðingum og einn þeirra, sem stundum þoldi þung högg undan honunr í orra- hríð þingmálafunda, sagði við mig fyrir mörgum árum, að af öllum, sem hann hefði átt við að kljást, væri séra Sigurður Einarsson miklu tilkomumestur, torveldastur allra í viðureign en jafnframt sá, sem hann bæri til hlýjast þel. Það verða þáttaskil í lífi séra Sigurðar, þegar hann gerist dósent við Háskólann 1937. Það gerðist með atvikum, sem voru óvenjuleg og honum óhagstæð og mega margir muna, að það kom mjög á óvart og illa við ýmsa, þegar hann sótti um þá stöðu og hlaut hana. Þá hóf- ust persónuleg kynni okkar. Ég var einn af þeim, sem taldi, að hann liefði þá að undanförnu þeim einum málum sinnt og stundum flutt mál á þann veg, að furðu djarft væri það af honurn að takast þenn- an starfa á hendur. Ég var því fyrirfram andstæður honum. Allt um það urðum við vinir. Og það vil ég segja, af því að ég get um það borið og tel mig kunna nokkuð um að dæma, að því fór fjarri, að hann tæki ekki starf sitt og hlutverk alvarlega sem kennari í Guð- fræðideild. Það var þvert á móti að mínu áliti svo, að umleiðoghann fór að nýju að sinna guðfræði, en það mun hann sannast að segja lítið hafa gert á því 9 ára skeiði, sem leið frá því að hann lét af prestsskap og þar til hann sótti um dósentsembættið, var sem hann hefði fundið sjálfan sig. Ég man giöggt fyrstu kennslustund hans. Ég var nýkominn frá 4 ára námi við erlendan háskóla. Vér stúdentar vorum flestir tor- tryggnir á hann eða honum móthverfir, höfðum liaft góð kynni af keppinant hans, sem þá hafði gegnt kennslu um skeið, töldum séra Sigurð lítt við búinn á allan hátt að taka til starfa, komið talsvert fram á kennslumisseri og veiting hans hafði komið allsendis óvænt og hann tók því við kennslunni fyrirvaralaust. Séra Sigurður kom og sté í kennarastólinn eins og hann hefði aldrei annars staðar verið, eins og sá, sem valdið hefur, og valdi náði hann þegar í stað yfir sínum litla áheyrendahópi með innblásinni mælskn sinni og furðulega ti 1 þrifamikilli útlistun á því efni, sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.