Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1967, Síða 75

Eimreiðin - 01.01.1967, Síða 75
GUTTORMUR GUTTORMSSON OG SKÁLDSKAPUR HANS 55 leið", sem hann orti til heimahaga sinna í Nýja íslandi vorið 1965 (Timarit Þjóðrœknisfélagsins 1966): Þar á ég ból og þar á cg skjól og þar á ég sól í heiði og þar á ég líka leiði. II. Guttormur naut einungis slitróttar barnaskólamenntunar í æsku. Með sanni má segja, að hann hafi verið maður sjálfmenntaður; en þegar á æskuárum las hann allt, sem hann festi hendur á, og var síðan sílesandi, hvenær, sem tækifæri gafst, allt til síðustu stundar. Var hann því orðinn óvenjulega víðlesinn bæði í íslenzkum bók- menntum að fornu og nýju og merkisritum margra annarra þjóða, og þá um annað fram ritum enskra og amerískra öndvegisskálda. Hið stóra og merkilega safn valinna rita, sem honum hafði tekizt að afla sér, bar eftirminnilegan vott Jrekkingarþorsta hans, ást hans á fögrum bókmenntum, ekki sízt skáldskap, samhliða næmum bókmenntasmekk. Þeim lesendum, sem kunna að vilja fræðast frek- ar um víðtæk kynni Guttorms af íslenzkum og erlendum bók- menntum, vísa ég til ofannefnds bæklings míns og Skírnis-ritgerð- ar um hann. En eftir að hafa talið upp fjölda skálda og annarra rithöfunda, sem hann hafði lesið, og heillað höfðu hug hans, segir hann: „Af þeim, sem að framan eru taldir, hefi ég einkum lært að fara leiðar minnar í Ijósi minnar eigin hugsunar. Ég hef ekki fylgt neinum sérstökum „skóla“. En áður hafði hann í lýsingunni á lestri sínum komist svo að orði: „Þó að ég hafi lesið þær bækur mínar fremur frá sjónarmiði hins almenna lesara en fræðimanns- ins, er ég sannfærður um, að ég hef með þeim hætti víkkað svið skilnings míns.“ Þetta er vafalaust laukrétt athugað. Hins vegar bera kvæði hans og leikrit því vitni, að liann var of sjálfstæður í hugsun til þess að gerast sporgöngumaður, hvað )>á eftirherma, þeirra rithöfunda, sem mest höfðu heillað huga hans. Þó má um ljóðform sjá nokkur rnerki kynna hans af erlendum rithöfundum. Hann dáði Poe, eins og hann segir sjálfur, og snilldarkvæði hans .,Sandy Bar“ er ort undir sama bragarhætti og hið fræga kvæði „Hrafninn“ eftir Poe. Guttormur segir ennfremur í umræddri frá- sögn um lestur sinn: „Síðan las ég kvæði Longfellows undir hexa- metrahætti, og þar sem sá bragarháttur var fátíður í íslenzkum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.