Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1967, Page 82

Eimreiðin - 01.01.1967, Page 82
stundum sem fjúki stjörnudust í skjól, sólgneistar hrökkvi af hrímgum viðar greinum. EIMRElfílN 62 Eilífðarblóm úr ís, þó bráðni og þorni, eimur það verði, daggartár og lind, sálin þess mun liin santa áfrarn halda. Hún er hin sama á heimsins kvöldi og morgni, hásaeti skipar efst á jökultind. Því, sent er eilíft, efstu tindar falda. Hvergi er þó náttúrulýsing Guttorms hugþekkari né ljóðagerð lians léttstígari heldur en í hinu yndislega kvæði hans „Góða nótt“, með sterkum undirstraum djúprar samúðar lians með öllum þeirn, „sem þjást og harma“, og brjóta skip sín í flök á lífsins sævi. Mun það einnig eitt af kunnustu kvæðum skáldsins og verður því eigi frekar til Jress vitnað hér. Náttúrulýsingarnar í mörgum lausavís- um Guttorms eru eigi síður frumlegar og markvissar en í kvæðun- um, eins og eftirfarandi stökur „Náttdrífa" og „Vetrargróður" sýna, sent jafnframt bera bragfimi skáldsins gott vitni: Loftin drjúpa daggarís, drunga hjúpuð grána. Hangir á gnúpi hæsta skýs höfuðkúpa mána. Vetrar blána blómin glöð, björt á snjánum tindra. Uppi á trjánum ísablöð eins og rnánar sindra. Ást Guttorms á hljómlist og hljóðfæraslætti, er áður var vikið að, lýsir sér mjög víða í kvæðum ltans. í nýjustu kvæðabók hans eru, meðal annarra, tvær sonnettur, ,,Á Ásöldinni'' og „Skrúðgang- an“, sem ern óvenjulega hljómrænar eigi síður en myndríkar. Sú fyrrnefnda er jrannig: Frumskóg ég á með ótal laufakrónum, orkester gamalt, fremra Iiinum nýju. Hingað ég kem að heyra symfóníu. Hiirgull er ekki á ljúfum lit á tónum. Nóg er af lúðrum, fjaðrapípum, flautum, liðlum frá dvergi upp í bassatröll.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.