Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1967, Side 83

Eimreiðin - 01.01.1967, Side 83
GUTTORMUR (WTTORMSSOX OG SKÁI.DSKAPUR HANS 63 Boðlegt er þeirra spil í himnahöll, Irumstæður hljómur fer með himinskautum. Andi minn vill í svona hljómi synda, svífa með straumi, óravegu fara. Skógur í nánd á furðu fjarlæg hljóð. Á hann er leikið höndum himinvinda. Hvenær sem lygnir verður tónafjara. Hvassviðrið gerir stórsöngs steypiflóð. Ádeiltikvæðin eru snar þáttur og mjög merkilegur í skáldskap Guttorms, og eiga sér djúpar rætur í sterkri réttlætistilfinningu hans og heilbrigðu mati á gildi einstaklingsins. Hann lætur svipu háðnepju sinnar dynja á yfirborðsmennsku og óheilindum í lífi manna og lunderni, en mest rennur honum þó til rifja misréttið í þjóðfélaginu, sem hann fordæmir vægðarlaust, en gerist um leið heilhuga málsvari lítilmagnans, því að grunnt er ávallt í ádeilum Iians á mannúð hans, er svo fagurlega kemur fram í snilldarkvæði Iians ,,Góða nótt“. Djúpstæður umbótahugur hans lýsir sér einnig í ádeilukvæðum hans. Hinu er ekki að leyna, að tíðum eru skeytin í slíkum kvæðum hans harla bituryrt, en löngum hitta þau sam- tímis vel í mark. Af meiri háttar ádeilukvæðum í eldri bókum Guttorms má nefna „Bölvun lögmálsins“, ,,Atlantis“, „Vatnið“, „Dansinn í Hruna“ og „Gullkálfinn", sem öll eru hin merkilegustu. Vatnið, sem lýst er í samnefndu kvæði, er slétt og fagurt á yfirborðinu, en dylur sér í djúpi hatrama baráttu milli smáfiskanna og geddunnar, sem gleypir þá í hrönnum. Þetta kvæði er einnig ágætt dæmi þess, hve táknræn ádeilukvæði Guttorms eru oft, og eykur það drjúgum skáldskapargildi þeirra. í nýjustu kvæðabók sinni, Kanadaþistli, slær Guttormur einnig á ádeilustrenginn í mörgum kvæðum, kaldhæðinn og napuryrtur, eins og fyrri, svo sem í kvæðinu „Samsætið“. Kvæðaflokkurinn „Aftökur" er Jró ennþá eftirtektarverðari og áhrifameiri í bein- skeyttri ádeilu sinni, en hann fjallar, eins og höfundur segir í nokkrum inngangsorðum, „um svartasta blettinn á siðmenning- unni", og leggur hann kvæðinu til grundvallar tvær tímaritsgrein- ii', sem liann nafngreinir. harf þá engum að koma það á óvart, að mannást Guttorms og h'iðarást hans haldast í hendur í kvæðum hans, beint og óbeint.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.