Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1967, Page 94

Eimreiðin - 01.01.1967, Page 94
Ein forkostuleg historía um sannsögulegar persónur eftir Helga Valtýsson. Leppalúði var í atvinnubótavinnu í borginni. En hér er aðeins um eina slíka að ræða á órn landi. Því er nú miður, sem betur fer, sagði karlinn. Nú hafði staðið óslitin stórhríð úr öllum áttum í fulla þrjá sólarhringa. Því þar er ætíð al- viðra. Og nú var borgin öll í kafi í „48 cm. fannkyngi“ að sögn Rik- isútvarpsins. En það er hlutlaust í öllum ofviðrum og lýgur því hvorki né segir satt. Öll náttúruöfl borgarinnar voru í lamasessi. Út fyrir dyr hafði eng- in mannssál litið í þrjá sólar- hringa. Enda var ekki hundi út sigandi. Og borgin átti engan hundinn. Borgarbúar skulfu sér til hita í rúmunum, og þeir sem svangir voru, sugu puttana og bölvuðu bæjarstjórninni og öllurn stjórnarvöldum. Og þeir sem það gerðu, héldu hita í rúmunum. Leppalúði var eini lífsvottur borgarinnar ofan snævar. Hann hafði kafað snjóinn í ökla og mjóa- legg og kallað niður um strompinn til bæjarstjórnar, sem setið hafði á látlausum fundi og ekki komizt heim aftur undan fönninni. Hafði Helgi Valtýsson ritliöfundur á Akureyri hefur sent Eimreiðinni meðfylgjandi sögu, sem hann segir skrifaða á öld Súðarinnar og Hær- ings „að gefnum tveim tilefnum." Hver, sem þau tilefni hafa verið þá virðist sagan enn í góðu gildi. Og þó að höfundurinn segi, að þetta sé „algjörlega igræskulaust gaman og meinlaust glens“ kann þó sumum að finnast sem bak við glensið felist nokkur ádeila, en eins og sagan ber með sér er hún skrifuð í eins konar ævintýrastíl. hún þá samþykkt í eina hljóði — í fyrsta sinni á ævinni — að biðja hann blessaðan að hreinsa miðbæ- inn og bjarga menningunni, svo að bæjarbúar kæmust í bíó sín og kaffihús, og að bílíært yrði að og frá Hótel Borg undir miðnættið, því að þar sæti æska borgarinnar nú veðurteppt. Og Leppalúði var ekki þrábeðinn. Atvinnubótavinna hafði verið yndi hans og ánægja, síðan þau Grýla fluttu á Mölina.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.