Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1967, Síða 109

Eimreiðin - 01.01.1967, Síða 109
LEIKHÚSSPJALL 89 um það að „framúr“-höfundar koma með fátt á svið, sem Strind- berg gamli lék sér ekki að áður — og undantekningarlítið af meiri snilli, en hann spannar fleiri stíl- afbrigði í leikritagerð en nokkur höfundur annar. Og flest það, sem nú kallast „framúr“-stíll, var í tízku sem „framúr“-stíll í Þýzka- landi uppúr fyrri heimstyrjöldinni, en aðeins skamman tíma. Birgir Engilsberts er duglegur höfundur, hefur glöggt auga fyrir öllu sviðrænu — enda lærður í leik- ntyndagerð — og hugkvæmur vel, en agar sig ekki sem þyrfti í leik- ritagerð. Bar mjög á þessu í „Loft- bólum“, einþáttungi, sýndum í Lindarbæ í fyrra, og Jaessi nýi ein- þáttungur er með sömu smíða- göllum. Of mikið um endurtekn- ingar, verkið of langdregið — en sjálf hugmyndin snjöll og sumar setningarnar vel gerðar. Magnús Jónsson er kannski meiri kunnáttu- maður, en áróðurshneigðin ber list hans ofurliði. Lakast er þó að hann kann ekki að binda endi á verk sín, og allt rennur svo út í sandinn í heldur lágkúrtdegum eftirhreyt- um. Þannig var það með „I.eik- i'itið um frjálst framtak Steinars fflafssonar í veröldinni", sem Gríma sýndi fyrir tveim árum, þannig er það með þennan nýja einþáttung hans, „Ég er afi minn“. Leikfélag Kópavogs undirbýr nú sýningu á frönskum gamanleik, ».Boeing-Boeing“, sem hlotið hefur miklar vinsældir á meginlandinu °g á Englandi, og m. a. verið gerð eftir honttm kvikmynd, sem sýnd var sem jólamynd í Hóskólabíói í ár. Klemenz Jónsson mun ann- ast leikstjórn. fæikfélag Kópavogs á í harðri samkeppni við höfuð- borgina, en stendur sig með ágæt- um, engu að síður og hefur mörg- um dugandi leikkröftum á að skipa. Kannski fellur það naumlega innan þessa ramma að segja frá flutningi ójrerunnar „Mörtu" i Þjóðleikhúsinu. Þessi ópera, sem þýzka tónskáldið Frederich von Elotow, samdi skömmu fyrir miðja öldina sem leið, var frumflutt í Þjóðleikhúsinu á annan í jól- um, en heimskunn bandarísk söng- kona, Mattiwilda Dobbs söng aðalhlutverkið sent gestur — af frábærri snilld. En óperan er held- ur léleg sem tónsmíð, hrærigraut- ur af þýzkum sentimentalisma og franskri yfirborðskæti, sem fer heldur illa saman. Von Flotow var aldrei neinn snillingur, þó hann kynni vel til verks — hvað er meira, en sagt verður um þann sem samdi textana, og hafa þeir að minnsta kosti ekki versnað í þýðingu Guð- mundar Jónssonar. Þau Sigurveig Hjaltested, Guðmundur Guðjóns- son, Kristinn Hallsson og Guð- mundur Jónsson sungu önnur helztu ltlutverkin, yfirleitt vel — einkum var Kristinn Hallsson í ess- inu sínu. Svala Nilsen hlaut síðan það erfiða hlutverk að taka við af Mattiwildu Dobbs. Hef ég heyrt að hún syngi það með glæsibrag, en að sjálfsögðu er óréttmætt að vera þar með nokkurn samanburð.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.