Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1967, Side 111

Eimreiðin - 01.01.1967, Side 111
RirsjÁ 91 borg. Samkvæmt því sem Þorv. Thor- oddscn segir í Landfræðisögu sinni, var borgarstjóri þessi lærður maður og vandaður og í miklum metum, og auk Jress mjög trúaður, en það var ekki lítill kostur á manni á Jreirri tíð. Hann hefur áreiðanlega viljað gera rit sitt sem bezt úr garði, en féll fyrir Jtví, sem margan hendir, að vera of trúgjarn á heimildir sínar. Þessu hætt- ir mönnum við enn þann dag í dag og Jrarf ekki annað en að lesa blöðin til að fá staðfestingu á því. Þessi trú- girni Andersens kom honum heldur en ekki í koll, Jrví að eins og Þorv. Thoroddsen kemst að orði í Land- fræðisögunni varð árangurinn „að bók sú, sem hann ætlaði að gjöra sem vandaðasta og sannorðasta, varð ein- hver hin vitlausasta og illorðasta, sem nokkurn tíma hefur verið skrifuð um Island. Þetta er auðsjáanlega mest að kenna sögumönnum hans“. Bók Horrebows er skipt í marga smákafla og eru Jreir svör og leiðrétt- ingar við riti Andersens. Er víða farið mjög nákvæmlega út í smáatriði og sumsstaðar geta þessar „leiðréttingar” sennilega orkað tvímælis. Ég hef ekki lesið bók Andersens og vil því engan dóm á Jiað leggja, en ekki er alveg laust við að Horrebow grípi jafnvel sumstaðar til útúrsnúnings, til Jjess að ná sér verulega niðri á borgarstjóran- um, eins og oft hefur hent góða menn og Jjarf minna tilefni til en heila bók, sem svo er full af missögnum sent rit Andersens. En um leið og bók- ui er svar við firrum borgarstjórans, llytur liún margvíslegan fróðleik um Jijóð og landshagi og er ómetanleg heimild. Hún er í rauninni skemmti- lestur jafnframt. Þýðingin er á prýðis goðu máli, eins og raunar var að vænta, og útgáfan vönduð í alla staði. Kort af íslandi fylgir, og er Jjað mikil bókarbót, Jjví að hin mikla kortabók Nörlunds mun vera í fárra manna höndum hér. ]■ B. Geir biskup góði i vinarbréjum: ÍS- LENZK SENDIBRÉF VII. Finnur Sigmundsson bjó til prentunar. Bókfellsútgáfan 1966. Dr. Jón Þorkelsson ritar svo um Geir biskup Vídalín í sögu sinni af Jörundi Hundadagakóngi, sem kom út í Kaupmannahöfn árið 1892: „Geir biskup Vídalín bjó í Reykja- vík, í húsi því er enn stendur Jjar í Aðalstræti, skáhalt móti landsprent- smiðju húsinu gamla, og liefir Jjað hús nú um hríð verið kennt við Kristj- önu Jónassen1). Geir biskup var lærð- ur maður og einna stílfærastur manna í þá daga. Hann var ljúfmenni mikið og lítillátur við alla, og var því af mörgum kallaður Geir góði. Þó gat liann verið alvörugefinn og skorinorð- ur, ef á Jjurfti að halda, en tillögu- góður var hann í öllu. Hann var nokkuð hneigður til drykkjar og varð snemma feitur og líkamsþungur". Neð- anmáls tilfærir dr. J. Þ. svo skrítlu, sem sýnir rólyndi biskups. Læt ég hana fylgja hér með Jjar sem Jörundarsaga mun nú vera í fárra manna liöndum: „Ein sögn er það um spaklyndi Geirs biskups, að maður einn nokk- uð ófyrirleitinn austan úr Árnessýslu mætti honum eitt sinn á götu í Reykja- vík og Jjótti hann heldur feitur, kall- aði til biskups og sagði: „Hvaða hel- víti er að sjá þig, maður!“ „Þetta er nú meinið mitt, maður minn“, svar- aði biskup. Tilsvör biskups lifðu lengi í munn- mælum og sýna Jjau að hann hélt 1) Jj.e. 1892. Þar er nú verzlun Silla og Valda.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.