Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1967, Side 114

Eimreiðin - 01.01.1967, Side 114
94 ElMRF.lfílN að liann láti mann ekki bíða allt of lengi eftir framhaldinu. Það er naum- ast vanzalaust að varla skuli vera til saga þessa merka tímabils, og þó að margt sé enn órannsakað um þá öld, hygg ég, að einmitt Björn Þorsteins- son sé manna færastur til að semja það yfirlit. Einstiik atriði má svo rannsaka smátt og smátt ítarlega, en handhægt yfirlit er sem sagt það, sem almenningur þarfnast mest. Þess skal að endingu getið að tit- gáfa bókarinnar er liin prýðilegasta, pappír góður, svo að myndirnar njóta sín vel, og prófarkalestur vel af hendi leystur að því er ég fæ séð. Hafi höf- undur þakkir fyrir þessa bók. ]■ B. Sveinn Víkingur: MYNDIR DAG- ANNA, II. - Skólaárin. - Kvöld- vökuútgáfan. Það er oftast fengur að því, þegar rosknir menn, sem lifað liafa „tímana tvenna" skrifa endurminningar sínar. Slík verk varpa tíðurn skýru ljósi á þær miklu breytingar sem orðið ltafa í þjóðlílinu undanfarna áratugi, og verða sagnfræðingum síðar meir áreið- anlega notadrjúg lieimild, er þeir kanna sögu viðkomandi tímabils. Séra Sveinn Víkingur hefur nú sent frá sér tvö bindi af endurminningum sínum, sem liann nefnir Myndir dag- anna, og vissulega eru þar skarplega drengar upp margar rnyndir af þjóð- lífinu frá fyrstu tveim áratugum þess- arar aldar, jafnframt skemmtilegum persónulýsingum og frásögnum af ýmsunt samtíðarmönnum höfundar- ins. Séra Sveinn er aljtjóð kunnur sem málsnjall fyrirlesari og ræðuskörungur, og ltann er athugull skoðandi mann- legra vandamála. Bækur hans bera vott um það, að liann er líka hug- myndaríkur rithöfundur og á létt með að tjá sig á skemmtilegan en óbrotinn hátt. Frá því að séra Sveinn Víkingur lét af embætti biskupsritara liefur hann gefið sig allmikið að ritstörfum, hefur þýtt margar bækur og frum- samið nokkrar. Bækur Sveins eru ein- att hugnanlegur lestur, hvort heldur hann fjallar um trúfræðileg, dulræn eða veraldleg efni. I endurminning- um sínum er hann hispurslaus og hreinskilin í frásögn og oftast laus við prestlegan hátíðleik, en góðlátleg gam- ansemi yljar viða frásögnina. Fyrir rúmu ári kom út fyrsta bindi endurminninga séra Sveins Víkings, og fjallar það einkum uni bernskuár höf- undar og heimahaga norður í Þing- eyjarsýslu. Fyrir síðustu jól kom svo annað bindi, og þar er sögusviðið víð- áttumeira en í hinu fyrra. I þessari bók segir hann frá skólaárum sínum, fyrst norður á Akureyri og síðan í Reykjavík, hæði í menntaskóla og Há- skóla. Og höfundurinn fer ekki dult með það hvor vistin honum hefur fallið betur, norðan fjalla eða sunnan. Hann segir uni dvölina í gagnfræða- skólanum: „Þegar ég horfi til baka yfir námsár mín, þá er heiðust birta yfir minningunt mínum urn dvölina í Gagnfræðaskólanum á Akureyri." En þegar suður kemur er veröldin honum hrjúfari og kaldari; þar er hann líka meira framandi, bæði stað- háttum og mönnunt, svo að ntyndir dagana frá Reykjavíkurdvölinni verða grárri, þó að sitt ltvað nýstárlegt beri fyrir augu skólasveinsins. Auk sjálfrar skólagöngunnar segir höfundur sitL hvað af högurn sínum utan námsins, meðal annars starfi við brúargerð, barnakennslu og sölumennsku, svo að nokkuð sé nefnt. Þá segir hann frá kynnunt sínum af ýmsum skólabræðr- unt og öðru fólki er hann umgekkst á þessunt árum. Ungu námsmennirn- ir eru ævintýraþyrstir og það er ólga í blóðinu. „Við vorum á valdi sterkra
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.