Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1967, Side 116

Eimreiðin - 01.01.1967, Side 116
96 EIMREIÐIN Þessi bók er um flest ólík því, sem Ingólfur Jónsson frá Prestbakka hefur áður skrifað. Stíll hans er venjulega yljaður ljóðrænni stemningu, jafnvel alll að því viðkvæmni, en nú er hann brynjaður lífsjiótta og kaldrana. Ef til vill stafar þetta af Jjví, Iive höfundur- inn er háður fyrirmynd sinni — aðal- persónunni, sem hann er að lýsa. En einnig getur verið að hann hafi sjálf- ur breyt/.t; að eigin lífsreynsla hafi valdið því, að hann hafi glatað barna- trú sinni á mildi og blíðu mannlífsins, og þar af leiðandi hafi liann harðnað í egg. 7. K. Guðbergur Bergsson: TÓMAS JÓNS- SON - METSÖLUBÓK - Helga- fell 1966. Þessi nýja skáldsaga Guðbergs Bergssonar er mikil að vöxtum og forkostuleg, bæði að efni og framsetn- ingu. Virðist höfundurinn liafa ásett sér að gera djarfa tilraun til nýsköp- unar í skáldsagnagerð, og vissulega hefur honum tekizt að koma á fram- færi ýmsum nýjungum og óvenjuleg- um vinnubrögðum, enda Jjótt hann beiti jafnframt kunnum brellum. Efni bókarinnar er ekki unnt að rekja, og fáir munu að lestri hennar loknum átta sig til fulls á því, livað höfundur- inn er að fara. En mikil hugkvæmni og stílsnilld koma víða fram í bók- inni, og kannski má segja, að [jað sé meira urn vert, en Jtótt ákveðin nið- urstaða af verkinu lægi öllum í aug- um uppi. Að uppistöðu til er Jjetta ævisaga og hugleiðingar einhvers Tómasar Jóns- sonar — stílabókasafn gamals banka- starfsmanns, sem kominn er i kiir og stjórnar vart lengur þörfum sínunt til baks né kviðar. Þetta er elliær kyn- órakarl, sem svamlar gegnurn endur- minningar liðinnar ævi í Jjokukenndu og sundurlausu rugli. Stöku sinnum rolar Jjó til í hugardjúpi hans og upp á yfirborðið koma skýrar myndir, skörp leiftur, sem leiða af sér lifandi og litríkar lýsingar, svo að ýmis atvik og persónur verða minnisstæðar. Sjálf- sagt hefur Jiað aldrei vakað fyrir höf- undi að byggja upp samfelldan sögu- þráð, því að hann virðist beinlínis gera sér leik að [jví að rugla um fyrir lesendum. Þegar minnstum varir og þeir halda sig farna að fá einhvern Jtráð í flækjuna, slitnar allt sutulur, eins og síður bókarinnar hafi farið í svíl. Guðbergur Bergsson hefur áður sýnt að liann er gæddur ótvíræðum rithöf- undahæfileikum, en þó liafa fyrri bækur hans ekki vakið jafnmikla at- hygli og þessi meðal bókmennta- manna. Sumir ritdómarar hafa meira að segja viljað skipa henni meðal tímamótaverka. Vafalaust rnunu síðari tímar skera úr um Jtað, hvort [tessir spámenn rísa undir nafni. En jafn- vel hinn nýskapaði silfurhestur rit- dómara dagblaðanna í Reykjavík var látinn höfundi „metsölubókarinnar" falur af sumuin atkvæðabærum ritdónt- uruni, ])ótt gripurinn félli í hlut Ijóð- skáldsins Snorra Hjartarsonar við lokaatkvæðagreiðslu. Er Jjað [)ó sann- ast mála, hvað sent segja má um Tóm- as Jónsson metsölubók, að rnikið djúp er staðfest milli hennar og ljóða Snorra Hjartarsonar í Lauf og stjörn- ur. Eigi að síður munaði mjóu að höf- undar þessara tveggja ólíku bóka yrðu að tvímenna á silfurhrossinu. 7. K.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.