Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1968, Síða 38

Eimreiðin - 01.05.1968, Síða 38
110 EIMREIÐIN hvað bænasjal áhrærir, þá átti faðir minn eitt slíkt til notkunar á sabbatsdögum. Hann sagði það bara til þess að beina athygli okkar í aðra átt, svo við værurn ekki eins fíkin í gjafir. En við leystum böndin af skrínunni og fylgdumst með bverri hreyfingu hans, þangað til hann tók einn lykilinn og brosti blíðlega. Lykillinn brosti líka til okkar þannig, að ljósglampinn kastaðist af lyklinum, svo það var eins og bann brosti. Loks stakk faðir minn lyklinum í skrána, opnaði skrínuna og þuklaði með höndinni um innihald hennar. Allt í einu leit hann til okkar og hljóðnaði við. Hafði pabbi gleymt að láta gjafirnar niður? Ellegar hafði hann gist í krá, og fólkið larið á fætur og rænt gjöfunum — eins og í sögunni um fræðimanninn, sem var sendur með gjöf til keisarans, fulla kistu af perlum og gimsteinum. Hann tók sér náttstað á knæpu, og um nóttina fór gestgjafinn á fætur, opnaði kistuna og tók allt sem í henni var, en fyllti liana af ryki. Og nú bað ég þess af öllu hjarta, að eins og kraftaverk það gerðist í för fræðimannsins, að rykið var af dufti Abrahams, sem breytzt gat í hvað sem var, þannig vildi nú guð gera kraftaverk á okkur, og breyta því, sent kráareigandinn hafði látið í skrínuna í eitthvað, sem væri öllum gjöfum betra. Ég var í miðri bæninni, jiegar pabbi fór að taka ýmislegt fallegt fram. Þarna var allt komið, sem við höfðum látið okkur dreyma um í heilt ár. Því segi ég jtað: Herra draumsins sagði pabba frá því, sem hann hafði sýnt okkur í draumi. Víst hefðu gjafir föður míns verðskuldað, að ég víðfrægi þær. En ber oss að lofa jarðneska hluti og forgengilega? Og þó — ein var sú gjóð gjöf, er faðir minn heitinn færði rnóður minni sáluðu, daginn, sem hann kom heim af markaðinum, að hún verðskuldi að vera gerð hér að umtalsefni. VIII. Það var köflóttur silkiklútur og í hverjum tigli var brumknapp- ur eða blóm. Öðrum megin var hann brúnleitur og blómin hvít, en hinum megin voru jtau brún og klúturinn hvítur. Þetta var gjöfin, sem faðir minn færði mömmu. Mamma breiddi klútinn út fyrir framan sig og sléttaði úr hon- um með lófunum. Svo leit hún á pabba og hann leit á hana og bæði jDÖgðu. Loks stóð mamma á fætur, braut klútinn saman, lagði hann inn í skápinn og sagði við pabba: „Þvoðu Jrér um hendurnar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.